Heimilisblaðið - 01.04.1925, Síða 8
56
HEIMILISBLAÐIÐ
Orangutan-apinn hoppar tré úr tré ;í daginn og býr scr par ból um nætur.
Ungir Orangutan-apar. Nafnið Orangutan pýðir »villimaður«.
hættu búna, pá er hann mjög- skæður óvinur ráði,
manna.
Móðurapinn sýnir ungum sínum mikla blíðu,
og pví meiri, sem peir eru yngri. Og pegar
búinn er ávaxtaskerfurinn eða hið bexta af
honum, pá klifrar hún fimlega upp eftir stofn-
inum og hristlr niður af honum fullsprotna
ávexti til ábætis.
Sjimpansinn er ákaflega
námfús og skilur pað, sern
við liann er sagt og læt-
ur pað í Ijós með pví að
breyta röcídinni á ýmsa
vegu.
Frá pví er sagt um
Sjimpansa einn, sem var
veiddur og hafður í búri
í dýragarði norður í lönd-
um, að hann hafl fengið
lungnabólgu og dáið úr
henni. Flestir mannapar,
sem í búrum eru hafðir,
deyja úr peirri veiki,
vegna pess peir pola ekki
kalda loftið. En auk
lungnabólgunnar hafði
hann stórt graftrarkýli á
hálsinum. Læknir var
sóttur til hans. Apinn
varð í fyrstu hræddur við
lækninn; en læknirinn á-
varpaði hann blíðlega og
klappaði honum. Skildist
apanum pá, að hann væri
kominn til að hjálpa hon-
um og bar aftur og aftur
höndina upp að hálsi sér,
pví að kýlið prengdi svo
að hálsi hans, að hann
gat með naumindum dreg-
ið andann. Pað var fljót-
séð að óhjákvæmilegt var
að skera í kýlið, en pá
varð apinn að vera gráf-
kyr á meðan og ekki
porði læknirinn að svæfa
hanii. I3að varð pá að
að fjórir menn skyldu halda apanum á
meðan; en ])ó að pað væru vel sterkir menn,
pá peytti hann ])eim öllum af sér eins og
fysi. Valdi var pví ekki til neins að beita,
En pegar menn f)essir voru farnir út, pá varð
apinn aftur spakur og lofaði lækninum að
skoða kýlið og preifa á pví og vísaði hon-
um jafnvel til með hendinni. Læknirinn skar