Heimilisblaðið - 01.04.1925, Síða 9
HEIMILISBLAÐIÐ •
57
I’essi mynd er af gömlum Sjimpan-hannapa.
úr trjánum kemur
fá sér að drekka,
í kýlið og enginn svipbrigði
sáust á apanuni; lionum
létti pá um andardráttinn
undir eins. Brá pá sýnilega
gleðisvip yfir hann og rétti
hann lækninum höndina
og eins peim manni, sem
átti að gæta hans. Háls-
meinið batnaði, en lungna-
bólgan elnaði og varð
veslings apanum að bana.
Meðalið tólc hann inn jafn-
fúslega eins og maður, og
tók dauða sínum með sama
jafnaðargeði og polinmóður
maður mundi gera.
Orangutaninn á heima í
í frumskógunum miklu og
ræður par sínu ríki. I'að er
einkennilegt að sjá hann á
ferðinni útí í skógi. Niður
i'ann aldrei, nema til að
En svo er hann fljótur að peytast af einu
L'é á annað, að hinn fóthvatasti maður mundi
varla hafa við honum á hlaupi. Hann lifir
eingöngu á blöðum og ávöxtum. Ból býr hann
sér úr greinmn hátt uppi í tré, svo að eng-
inn sér hann af jörðu neðan. Og úr bólinu
fer hann ekki fyr en sólin er komin svo hátt
ó loft, að náttdöggin er pornuð af liverju
blaði.
En pví liefst hann við uppi í trjánum, að
krókódílarnir eru sólgnir í kjöt hans. En pó
hafa parlendir menn oft séð Orangutan bera
sigur úr býtum í viðureign sinni við krókódíl.
Ekki er luinh hræddur við menn að jafnaði,
iítur bara á pá forvitnisaugum og fer síðan
yfir í næsta tré.
Svo er sagt frá Orangutan einum, er flutt-
Ur var til Norðurálfu, að liann var hinn kát-
asti, meðan hann var á leiðinni um höfin
austur við Asíu. Sólginn var líann í áfenga
órykki, og áður en hann kæmist alla leið til
Norðurálfu, pá vildi honum pað liönnulega
slys til, að hann náði í rommflösku og drakk
11 r lienni í einum teig. En afleiöingin var sú,
aó hann beið bana af, eftir pungar pjáningar
Risavaxinn Górilli. Myndin tekin af hónuin nýdrepnum.
að fjórtán dögum liðnum. Og komst liann
aldréi til fyrirheitna landsins.