Heimilisblaðið - 01.04.1925, Page 12
00
IIEIMILISBLAÐIÐ
K. F. V. M. í Kína.
Drengir úr »Kristi-
legu félagi ungra
manna« í Kína Jnirftu
að fá sér frískt loft
upp í sveit. En pá
fengu peir lánað hið
veglega musteri regn-
guðsins, sem stendur
á yndlslega fögrum
stað uppi í fjöllunum
í nánd við bæinn,
sem peir búa í. fað
er skemtilegt að búa
uppi í pessum fögru
fjöllum og njóta yndis-
fegurðar kínverskrar
náttúru.
En, hvers vegna
fengu kristnir drengir
hið fornhelga musteri
fyrir sumarbústað? Jú,
musterið stóð tómt,
pví héraðsbúar voru
hættir að tilhiðja hinn
dauða guð, og höfðu
snúið sér til hins lif-
andi Guðs í tilbeiðslu.
Par sem fyr var fallið
frarn í tilbeiðslu fyrir
»stokkum og stein-
um« óma nú söng-
raddir glaðra K. F.
U. M. drengja, sem
lofsyngja Drotni sín-
um og írelsara.
/ öllum löndum lid sig býr
í Ijóssins týgi skœr,
og œskufjör þad áfram knýr,
svo ekkert tálmad fœr,
seœ döggin tœr mót himni hlœr,
er heilsar morgun-rodans blœr,
svo skin hin prúda fylking fríd
af frjálsum œskulýd.
í lundum Kaplands Ijómar sveit
af Ijósi sólar dökk;
frá Grœnlands-jöklum heyrast heit,
er hjörtun gjöra klökk.
Frá Japan lengst í austurátt
hió unga lid sér fylkir kátt;
vió Ameríku vötnin víd
sig vígbýr sveitin fríd.