Heimilisblaðið - 01.08.1925, Blaðsíða 1
Landið mitt, kæra.
Blessud móðurfoldin frjóa
felur auðlegð sér í skauti,
ekki gull og græna skóga,
gnótt pótt hafi af foldarskrauti.
Njörður gefur auðlegð alla,
á liann »hafsins synir« kalla.
Fjöllin sér að faðmi toga.
flóa veíðisæla, breiða,
firði, ögur, víkur, voga,
vísa peim til dala og lieiða.
Laxar sœkja sólarkossa,
synda í hyljutn, stikla fossa.
B. J.
Kristur og kristniboðið.
Eftir Ólaf Ólafsson, kristniboða.
Hvaðan er kirkjunni komin heimild til að
reka kristniboð í fjarlægum heimsálfum? Eða
liefir hún enga heimild til pess, og er áburð-
Vll'inn um ósvífni, trúboðsflónsku, fariseahátt
°g því um líkt sannur?
Síðustu mánuðina hefi eg eytt talsverðum
''ína f að athuga kristniboðsmálið að nýju í
bósi helztu biblíuritanna.
heinum vér athygli vorri að Nýjatesta-
Ulentinu sérstaklega, pá vill svo einkennilega
að af 27 ritum pess eru 13 eftir Kristni-
lv°ða, einn hinn parfasta og ágætasta mann
kí'istninnar.
Heimildin til að reka heimstrúboð er pó
ekki komin frá Páli postula, heldur frá Kristi
sjálfum. Hann, og enginn annar, er höfundur
og upphafsmaður mestu og farsælustu and-
legu hreyfmgar, sem mannkynssagan hefir frá
að herma að fornu og nýju. Og Kristur hefir
ekki að eins heimilað, heldur skipað kirkj-
unni að styðja pá hreyfingu.
Pað er engin tilviljun að kristniboðsskipun
var hinsta boð Krists. Pví hún er eina eðli-
lega afleiðingin alls pess er á undan heflr
farið í lífi og kenning frelsarans. Svo til
hefði mátt ætlast að án sérstakrar skipunar
hefðu lærisveinar Krists farið út um allan
heim, hafi peir skilið tilgang komu hans til
jarðar og gildi lífs hans og kenninga, gildi
lífs og upprisu hans. Ótvíræð skipun um að
reka heimstrúboð í nafni Krists, er kirkjnnni
ef til vill gefin fremur vor vegha en læri-
sveinanna fyrstu.
Kristniboðið er áframhald á starfl pví, er
Kristur sjálfur hóf. Kristniboðið er bygging
á grundvelli er Kristur sjálfur lagði með lífl
sínu og dauða, með kenning sinni og upp-
risu.
Kristniboðsskipanin hengir pví ekki í lausu
lofti. —
Getur nokkur frætt oss um pað, hver séu
pau meginatriði í kenning Krists, er heimfærð
verði upp á Gyðinga eina og ekki eru algild
(of universal application) ? — Ó-nei, pað pýðir
ekki að setja geislaflóði alkærleikans tak-
mörk. Ljómi Guðs dýrðar birtist ekki neinni
einstakri pjóð án pess alheimurinn verði pess
fyr eða síðar var.
Dæmisögur Krists eru myndir úr pjóðlífi
Gyðinga, en kenning allra peirra er algild.
Nefnum t. d. dæmisöguna um týnda pening-
inn eða glötuðu kindina, sem eigandinn aftur
fann og gladdist meira yfir en yfir peim níu-
tiu og níu, sem ekki höfðu vilst. Að heim-