Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1925, Page 5

Heimilisblaðið - 01.08.1925, Page 5
HEIMILISBLAÐIÐ 109 „Eg vil ekki tala meira um pað ■ við í>ig. Hver liefir gefið pér rétt til að halda að eg ynni pér, þegar eg segi, að eg geti ekki elskað pig, [)á er það af því að eg get það ekki. Farðu heim Pétur, og hafðu allan hug- ann á peningunum þínum!“ Hann sá nú, hvað hún var reið. En hann skildi ekkert í því. Hann varð svo utan við sig, að hann gekk aftur á bak út. En yfir- bragð hennar hafði liánn með sér; mynd liennar festi djúpar rætur í huga hans. Pví að ])ótt hún reið væri, þá brá þar líka fyrir blíðu, meðaumkvun og sorg. Pétur gekk inn í stofu sína hamstola af bræði. Sesar kom á móti honum meö dingl- andi rófuna, en liann rak greyið með ónot- um bak við ofninn aftur. Hann þreif eldivið 1 fússi og fylti ofninn, hliðárhurðin hrökk upp og viðarkolin þeyttust fram á gólfið. Hann lét þær glæður liggja kyrrar og hratt aftur hurðinni af svo miklu afli, að nærri lá að ofnpípan losnaði frá ofninum. Lampaglas brotnaði í höndunum á honuin, svo tók hann ómjúklega á því og skar hann sig á því. Hann reif upp tóbaksböggul og fór helming- urinn niður, og svo gekk hann gufurjúkandi eins og eimreið um gólflð fram og aftur alla uóttina, og hafði í huga að koma fram liefnd- um á þeim Jóhönnu og Georg, því að ekki trúði hann orði hennar um það, að hún ynni Georg ekki heldur. Auðvitað gat hann ekki ^kilið, að hún mundi taka þrjóti þeim, en bann gat enga aðra grein gert sér fyrir því, að hún hafnaði honum. — Hann sjálfur og Heorg voru auðugastir af biðlum hennar og ekki var líklegt, að hún mundi heldur vilja verða meykerling alla æfi! Það gat að sönnu veriö, að hún tryði því ekki að hann mundi auðugur verða. En hann ^tlaði þá að sýna lienni, að sú vantrú henn- ar væri á engu bygð. Jafnskjótt sem vetrar- ^tarfi hans væri lokið, þá kæmi hann til Jónsgarðs aftur og þá skyldi hann gera þeim báðum duglega íægingu. Pá ætlaði hann að eignast betri hesta en nokkur annar þar í sokninni og alt annað af sömu gerð, og þeg- ar Þau svo bæði væru sáluð til liálfs af öf- und, þá skyldi liann eyðileggja Georg á einn eða annan hátt, sem honum kynni að hug- kvæmast til þess tíma. III. Pessu var liann að velta í sér alt til þess er dagur rann. Peir Sesar átu nú morgunverð saman og bjuggust til ferðar yfir á megin- landið. Hann beitti hestinum fyrir sleðan og ók á burt. Sesar koin hlaupandi á eftir. Hann hafði liann með sér til að halda vörð í skóg- mánnabúðunum. Nóttina eftir sváfu þeir Pétur og menn hans á breiðum bekki, sem var nýnegldur við vegginn á bjálkahúsinu. Pétiu- var orðinn þreyttur af þessum langa sleðaakstri í sval- viðrinu og sofnaði fljótlega. En morguninn eftir var hann árla á fót- um og rak alla skógarhöggsmennina á fætur og ekki var langt liðiö af morgni áður en búið var að hlaða sex eineykissleða með timbri og þeir komnir á leið niður eftir fjöll- unum. Pétur sat á fremsta sleðanum og var að velta hefndinni fyrir sér. Peir voru nú komnir spölkorn út fyrir þann skógarteig, þar sem Pétur hafði keypt sér rétt til skógarhöggs og voru nú komnir fast að búðuín hinna næstu skógarhöggsmanna. Pá heyra þeir hljóð í bjöllu, líkri þeim, sem hengd er um háls á luindum þeim, sem beitt er fyrir eineykissleða, og það var — Georg. Pá lirósaði Pétur nú heldur happi og stöðv- aði hestinn og brosti háðslegan við keppi- naut sínum. Honum þótti það svo gaman, að Georg skyldi verða sjónarvottur að, hve vel sér tækist skógarhöggið. Georg lét sér ekki til hugar koma að víkja úr vegi fyrir Pétri, heldur glápti beint fram- an í Pétur svo óskannnfeilnislega og mælti: „Eg hefi keypt mér til bráðabirgða farar- rétt um þennan skógarteig", sagði Georg og hældist um. „Fararrétt“, sagði Pétúr. „Ætlar þú líka að fella skóg hér í vetur?“ „Nei“, svaraði Georg, „það er bara gróða- hnykkur, sem fyrir mér vakir“. „Eg óska þér góðs gengis með hann“, sagði

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.