Heimilisblaðið - 01.08.1925, Side 4
108
HEIMILISBLAÐIÐ
fyrir nokkru, bæði í Tokio og Kioto, stærstu
borgunum peirra.
Svarti krossinn.
Framli.
II.
Tegar liann kom út, var tekið að snjóa í
ákafa; gekk hann nú í skæðadrífunni heim
að húsi Simards. Jóhanna sat ein síns liðs í
dagstofunni. Tað leit næstum út fyrir, að hún
hefði verið að bíða eftir lionum.
Pétur átti bágt með að skilja í pví, hvern-
ig á pví stæði, að liann, sem var svona vel
efnum búinn, skyldi vera svona hikandi við
að fá Jóhönnu sér til konu. En ekki var
hann í minsta vafa um, að hann unni henni
eins og augufn í höfði sér. Margar stúlkur
par í sveitinni voru fríðari en hún og faðir
hennar var alls enginn auðmaður. En pegar
hann var með henni, pá varð hjarta lians svo
fult af friði og öryggi. Tann frið og örugg-
leik finnur enginn hjá sér annars, nema hann
standi á háfjallatindi eða sé einn á báti í
tunglsljósi úti á hinu hátignarlega fljóti, sem
kent er við liinn heilaga Lafrants (Laurence-
fljótið í Kanada). Iiún var ekki andlitsfögur,
en yndi hafði hann af að líta framan í hana
og rómurinn hennar var eins fagur og jóla-
söngurinn í dómkirkjunni í Quebec.
Pétur nam staðar frammi fyrir henni, svo
ósmeykur með undirtektir hennar, eins og
hún væri pegar konan hans. Hún hætti að
staga í sokkana, sem hún var með og lét
koma bros móti brosi og mælti:
„Eg hefi heyrt, að pú hafir reist kross,
Pétur.
»Já, Jóhanna, eg hefi nóga peninga og nú
liefi eg fylstu vonir um, að eg geti aflað mér
fimm sinnum meiri arðs af vetraratvinnu minni
en eg hefi haft af búgarði mínum á síðustu
fimm árum“.
„Hæ, hó! pá verður pú auðmaður, Pétur“.
„Tað verð eg“, sagði liann, „en liver hefir
sagt pér frá krossinum?“
„Georg“, svaraði Jóhanna.
„Georg!“ hrópaði Pétur upp og varð illa
við. Putt, putt!“
Jóhanna leit á hann í fyrstu brosandi, en
svo breyttist brosið smámsaman í einskonar
raunasvip. Hún horfði á hann fast og virti
hann fyrir sér.
„Hví hatar pú Georg? spurði hún. „Hefir
hann nokkurntíma verið pér til meins?“
„Nei, svaraði hann góðmótlega. En hann
gat ekki haft taumhald á tilfinningum sínum
og lét nú dæluna ganga: — „Tað er að segja
— allir vita, að hann vill ná í pig, pessi
digri, uppglenningslegi apaköttur. Geturðu
ekki skilið l>að, að mér er ekki um hann.
Tví að eg liefi líka hug á pér, Jóhanna.
Gerðu pér í hugarlund, hvað eg get boðið
pér! Með vorinu verð eg auðugasti maðurinn
í sókninni. Eg á fallegt bú. Tú skalt fá að
fara til lands svo oft sem pig lystir. Tað
er petta, sem eg er kominn til að segja pér,
Jóhanna, pví að á morgun fer eg upp í skóg-
inn. Viltu ekki verða konan mín?“
Pétur beindi pessari spurningu til hennar
svo fullviss um jáyrði hennar, eins og hann
væri búinn að fá pað. Hann leit til hennar
brosandi af fögnuði, pví að nú var bónorði
hans lokið. En honum féllust hendur, hann
varð eins og höggdofa, pví að Jóhanna svar-
aði honum engu, hvorki með hreyfingu né
augnatilliti.
„Hvað — hvað?“ sagði hann hálfstamandi.
„Pétur, eg get ekki gengið að eiga pig“.
„Ekki átt mig?“ hrópaði hann. „Tað er að
skilja: pú vilt pað ekki. Tú hefir heitið præl-
beininu honum Georg eiginorði?"
„Nei, hvorki honum né neinum öðrum“.
„Pétri hnykti við og kom pað fát á liann,
að hann fór alveg út af sporinu:
„Jæja, en eg liélt að pú 'elskaðir mig!“
hrópaði hann. „Eg get látið pig fá svo mikla
peninga sein pú--------“.
Tá spratt hún upp og stokkroðnaði:
„Pétur!“ hrópaði lnin, „ætlarðu að gera mér
pá vansæmd, að ímynda pér, að pú getir
fengið mig fyrir peninga?“
»Já — en —“