Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1926, Síða 11

Heimilisblaðið - 01.08.1926, Síða 11
HEIMILISBAÐIÐ 91 frá. Enn var oss óljóst, hvað hann af náð sinni hafð-i í huga, og systir mín hafði á móti pessu, pví að hún var lirædd nm, að nálykt væri komin af honum. En Jesús svaraði henni blíölega og minti hana á, hvað hann heíði sagt, er hún kom til hans fyrst: »Sagði eg pér ekki. Ef ]»ú trúir, muntu sjá dýrð Guðs«. Pá glæddist aftur vonin í hjörtum okkar, við héld- um niðri í okkur andanum af von og kvíða fyrir pví, sem gerast mundi. Pegar búið var að velta burtu steininum punga, ]*á lá líkaminn vafmn líkblæjunum á fótum og höndum og sveitadúkur bundinn fyrir audliti hans. Jesús hóf upp augu sín eg mælti: »Faðir, eg pakka pér, að pú hefir bænheyrt mig«. Síðan kallaði hann hárri raustu: »Lazarus, kom pú út!« Þá fór hrollur um oss alla, er við sáum hinn fram- liðna koma út. Að boði Jesú leystum við af honum líkböndin sem skjótast og við sáum aftur ásjónu bróður okkar, horfðum í ástúðlegu augun hans, pau augu, sem við húfðum haldið, að aldrei mundu opnast framar í pessum heimi. Eg ætla nú ekki að reyna að lýsa peirri gleði og pví pakklæti, sem pá fylti hjörtu okkar, eða undrun peirri, sem sló á alla pá, sem viðstaddir voru. Margir peirra trúðu á Jesúm, svo að pessi dagur varð peim upphaf að nýju lífi og inngangur að eilífu lijálpræði. En peir voru líka margir, sem ekki vildu einusinni af pessu sannfærast að Jesús væri Messías, og fóru til svarinna óvina hans, Faríseanna, og sögðu peim frá pví, sem ]*eir höfðu heyrt og séð. — Farísearnir fyltust afbrýði sakir kraftaverka hans, pví að peir voru hræddir viö, að ]*jóðin mundi trúa á Jesúm eftir petta«. Þá hrópaði Naómí upp: Ö, hvernig getur ]*að átt sér stað, að nokkur gæti horft sjálfs síns augum á slíkar sannanir fyrir mætti hans og náð, lieldur fara og svíkja hann í hendur óvina sinna! Hjarta mitt er fult af undrun og ókyrleik af pví sem pú hefir nú sagt mér; eg. gæti næstum freistast til að trúa pví, að Jesús hafi verið hinn sanni Messías. En hvers vegna var hann pá fátækur og fyrirlitinn, yfirgefinn af öllum og krossfestur? Hversvegna sundurmolaði Wann ekki óvini sína. sýndi mátt sinn og dýrð og tók sér vald yfir Júdaríki?« »Dóttir mín, eg gæti að sönnu svarað öllum pínum spurningum, en okkur vinst ekki tími til pess nú. parna kemur fylgdarkona pín, og sjálf er eg orðin preytt, Mér verður altaf svo mikið um, að minnast á Hægt er að hamra gull svo punt, að pað verði gagnsætt; bregður pá grænleitu Jjósi gegn um pað. Sé flösku tappaðri fleygt í Golf- strauminn, pá fer hún yfir Atlants- hafið á 180 dögum. Á pessari öld verða 25 hlaupár og geta pau aldrei fleiri orðið á öld. I Japan geta menn lifað hefðarh'fi, lialdið hest og tvo pjóna fyrir 75 kr. á mánuði. I Suður-Ameríka vex tré næsta ein- kennilegt. Sé skorið í börkinn, pá stendur út af pví bogi af mjólkur- ksndum vökva, jafn bragðgóðum og rjóma, Pegar vökvinn liefir staðið um hríð, verður hann ostkendur og pá pykir parlendum mönnum hann herra- mannsmatur. Hvergi kernur vorið jafnskyndilega og í heimskautslöndunum. Annar dag- urinn getur verið vetrardagur, en sá næsti vor í algleymingi. Jafnskjótt sem hitamælirinn er kominn yfir frost- markið, pá fer snjórinn að bráðna og lækir að renna, blómknappar að svella og fám döguin síðar eru flugur og skorkvikindi komin á kreik, Eftir fáa daga koma farfuglar og grundir pekjast grænni grasábreiðu og fögr- um blómum. Á Madagaskar er silki ódýrara en léreft. Eitt maghogni-tré sundurskorið get- ur verið 3000 króna virði. Síldartorfur eru stundum mílu á lengd og hálf míla á breidd. Á einu appelsínutré geta verið

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.