Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.02.1929, Síða 5

Heimilisblaðið - 01.02.1929, Síða 5
HEIMILISBLAÐIÐ 15 og lífsins lindin tær, sem laugað hreinan fær, syndasaur af Jivær og sanna fegurð ljær. Ó. Eilíft réttlæti. Karl Falk var inyndliöggvari. Hann ferð- aði«t til Itóinaborgar á unga aldri og dvaldi l'a> síðan jiað sem eftir var æfinnar. j ^ann var gagnráðvandur maður, iifði Jlekk- ausu lifl, og var hinn mesti iðjumaður og Fdnlyndur og ljúílyndur, trúlyndur vinur og attl enga óvini. — En sámt var hann ekki Sæ)l °S ánægður. Hann skorti [iann guðdóms- Ueista, sem menn kalla hugvit. Hann var ekki t*llu sinni gáfumaður, en prautgæði hans og 1 nl bætti úr peim skorti. Hann hafði lent á lílngri hyllu sem kallað er. Hann hefði áreið- anlega komist betur áfram í heiminum, í hverri Sein helzt annari lífsstöðu, en til myndhögg-; ^Kir var hann alls óhæfur. Petta vissu allir VlUu’ hans og töluöu um pað sín á milli, en 1 ’ki við hann sjálfan. Og nú vildi svo höriuulega til, að þegar ann var orðinn fertugur að aldri, og því var oiðið um seinan byrja á nokkru öðru, tók ann fyrst eftir, að ekki væri alt með feldu. °tuð þau og standmyndir, sem hann bjó til Ul leir og hjó síðan sem vandlegast í mar- Ulaia> var alt ógn ósmíðislegt, og engum kom 1 llu8'ar að kaupa pessar höggmyndir hans. 1 allrar hainingju átti hann dálítið fé á ^oxtum heima í Noregi, og af pví fé gat 1111 haldið sér uppi, og endur og sinnum v0,"ist yíir marmarablökk til að höggva út. 1>;1 bar svo til eitt kvöld, að hurðinni að lnJ ndasfofu lians var skyndilega hrundið upp; •naður nokkur peyttist inn og datt niður á b'Jllið fyrir framan myndhöggvarann, og varð lann alveg steinhissa. t’ alk hefði haft dálítíð meiri kynni af heiu 'nnum en raun bar á, pá hefði hann fljótt orðið pess vís, að pessi óvænti gestur hans var blátt áfram dauðadrukkinn. 1 þessum ósköpum kallaði hann á nábúa sinn, sem líka var myndhöggvari, og bað hann að hlaupa eftir lækni. Ressi vinur hans stóð við stundarkorn og horfði á manninn liggjandi á gólfinu. En sið- an sagði hann: ^Pað gengur ekkert að mann- inum, Falk, pað er ekki minsta ástæða til að sækja lækni. Ég pekki þennan náunga ósköp vel. lJað er ungur slæpingur, sem hefir verið á ferðinni hér í Róm síðustu mánuðina. Hann er dauðadrukkinn og pað er hann annars margsinnis, viljir pú fara að mínum ráðum, þá skaltu bera hann út. Verði hann hér í riótt, pá hefir hann út úr þér peninga fyrir brennivíni handa sér; og gefir pú honum ekkert, pá stolur hann frá pér, ef hann sér sér færi. Hann er þorpari, sem engu tauti er hægt að koma við«. Falk tók petta nærri sér, sem vinur hans sagði. »Ég get ekki borið manninn út á götuna og látið hann liggja [tar og deyja. Hann vcrð- ur að vera hér í nótt«. Falk bjó honum nú svo gott ból sem hann gat úr dýnum og ábreiðum og velti honum svo upp í pað. Maðurinn hét Gfeorge Kana. Petta var í fyrsta skiftið, sem Falk hafði litið hann aug- um. Hann var unglegur í yfirbragði, en var farinn að eldast fyrir tíraann og bar á sér merki svalls og ólifnaðar. Hann var svo ólík- ur Falk, sem framast mátti verða. Hann var drykkjurútur, lygari og pjófur. Hjá honum fanst enginn neysti af sómatilfinningu eða heiðarleika. Og pó höfðu þeir fyrir satt, sem pektu hann, að Kana hefði [iað, sem Falk skorti augsýnilega og pað var óumræðilega náðargjöf, sem hugvit kallast Allir drykkjumenn eru niðurbeygðir og fullir iðrunar að morgni. Ivana var Falk einkar pakk- látur fyrir pað, að hann hefði tekið svona vinsamlega á móti sér. Og pað gladdi Falk, að hann sá ekki betur en að Kana lofaði bót og betrun í fullri einlægni. Kana kvaðst enga ættingja eiga né vini og enginn í víðri veröld léti (

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.