Heimilisblaðið - 01.02.1929, Page 10
20
HEIMILISBLAÐIÐ
Krókur á móti bragði.
Holm læknir var nýkominn til Rörby. Þar
voru fjórir læknar fyrir, sem allir höfðu lausa-
lækningar að atviranu, en Rörby var smáborg
og gátu fimm læknar ekki haft þar nóg að
gera. Holm átti þvi í harða höggi með að ná í
sjúklinga — sem borguðu. En hann var nægju-
'samur að eðlisfari. Og af því áð hann hafði
valið 'sér læknisstarfið af þv:, að það var
bans hjartans þrá að hjálpa rosðbræðrum sín-
um, þá lét hann sér kjör s:n ve'l iíka. oij
læknaði fátækustu aumlmgja borgarinnar eftir
beztu fönguim og var hinn glaðasti, ef einhver
þeiria borgaði honum eitthvað.
En það gat nú auðvitað átt sér stað svonai
við og við, að hann væri sóttur til efnamann-
anna, af þvi að þeir vildu reyna nýja lækninn,,
ef enginn af gömlu læknunum hafði getað,
læknað sjúk'linginn, oftast næ.r af þeirri góðu
og gildu ástæðu, að — ekkert gekk að honum.
Einu sinni kom skrautvagn jijótandi og nam
síaðar úti fyrir dyrum læknisins, þjónn í ein-
kennisbúningi gekk in.u og bað hann kom.a
með 'sér og vitja frúar veiðimeistarans frá
Gydesholm. Það var gamált herramannssetur,
nokkra kílómetra frá Rörby.
Þeir voru skamma stund á leiðinni ti!l hins
sögulega staðar. Fóru þeir þar yfiir bi'án.a.
sem lá yfir skurðinn; var hann í stað ’miúra
hringinn í kringum setrið. Fóru þeir því næst
í gegnum sali einn mikinn og hékk j)ar .fjöldi
mynda af látnum borgarherrum og frúm. Og
þaðán komu þeir svo inn í stofu, þar sem
veiðimeistarinn og veika frúiin hans voru fyrir
og hin unga og fagra dóttir þeirra, Herfcha.
Þá 'sagði veiðimeistarinn: „Nú skuluð þér
sýna ass, hvað lækmislistin ýðar kemst langt,"
Það var veðurbarinn maður með alskegg, sem
var tekið að hærast.
„Ég vildi gefa mikið til, að þér gætuð læknað
frúna; emginn af hiinum læknunum í borginni
hefir 'getað það."
Holm skoðaði nú frúna samvizkusamlega.
Hú'n sat í hægindastól og var einkar veiklu-
lcg í bragði. Lækniriinn spurði hana margra
hluta, og hún lét svo lítið að svara þeim
spurniingum hans svona við og við.
Læknirlinn komst nú samt brátt að því, að
ekkert gekk að frúnni í raun og veru; sen
han,n var nú eniginn kaupsýslumaður að upp-
lagi og gat því ekki fundið upp n.ei,na lyfja-
blöndu, sem „áreiðanlega mundi hjálpa". Hann
var ekki í minsta vafa um, að bezta meðaliði,
sem han,n gæti fyrirskipað, væri það„ að h,un,
skyldi gera gólfið h.rein.t i stóra salmum tvisvar
á dag á undan máltíð. En enginn læknir getur
n,ú verið svo blátt áfram við hefðarfrú. Hanin
smurði læknisráð sitt þvi með díáltilu sírópi,
til þess að sjúklingurinm skyldi gleypa hetur
' ið ..pillunni". En frúin vaiðimeistarans gerði
j)að ná samt ekki. Undir eins og hún koni.t
á snoðir um beizkjuna í tilgangi lækniisins,
þá hrækti hún, „pillunmi" hans út úr sér, rei.s
á fætur heldur þykkjuþung, hringdi til þjóns-
ins og skipaði honum að fylgja lækninum sem
óniarast út. —
Maður hennar hió í kampinn. Hann sá, að
ungi læknirinn hafði komást nákvæmlcga að
sömu niðurstöðunni og hanm sjálfur með sjúk-
dóminn. Og ungfrú Hertha tók grant eftir öllu
himu djarfmannlega atfe.rli læknislins og dáðist
mjög að, og famst .þegtr mjög t 1 ^m, hvað
hann var hispurslaus. Og er hann tók í hönd
henni að skilnaði, þá leit hún i augu honum
með þeim hætti, að segja má'tti, að „ekki
leyna augu, ef ann kona nxanni".
Hertha gat ekki annað en hugsað um læknlnn,
og daginn eftir gaf.st henni færi á að vera meö
honum fáein augnabliik.
Veiðimeiistarafrúin hafði skipað þjóninum að
íara upp og horga lækninum, en Herth.a kom
þVí svó fyrjr, að hún rak það erindi sjálf. -
En þau létu nú ekki við svo búið standa.
Þau hittus't nú oft eftir jiað, og einn jBinnt
sagði Hertha foreldrum sjnun að hún værl
trúlofuð lækninum.
Nú réð veiðimeistarafrúin sér ekki fonir rvili;
hann hafði ekkert grunað, hvað væri að gerast
á bak við hana. Hún va'r ekki enn búiin að
gleyma ráði unga læknisins, og það liggur
næst, að kalln, að hún hafi lagt_ hatur á hann.
Veiðimeistarinn var aftur á móti á banclá
dóttur sinnar og svo fór, að brúðkaup var
ákveðið, þrátt fynir alla mótstöðu tengdamóðr
urinnar. Var hún búin að koma -svp árnnni
fy'rir borð, að bún fenga engan heimanínund
og þeim mætti enga hjálparhönd rétta hvorki
fýrir né eftir brúðkaupið. En ekki var alt
búið með því. Veiðimeistarafrúin hált áfram
saina þófinu eftir það er Hertha var farin fná
Gydesholm og sezt að í fátæklega heimkynninu
nýja í Rörby; j)á fór nú frúin fyrst að herða
alvarlega á strengjunum.
Fyrst var nú það, að frúnni tókst ekki að
fá dóttur s|na til að iðrast þess, að hún hefði
kosið sér lækninn að eiginmanní. En frúin
hafði stálvjlja og var ekki rétt á þyí að gefast