Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.02.1929, Síða 6

Heimilisblaðið - 01.02.1929, Síða 6
16 HEIMILISBLAÐIÐ sér ant um hann, ef einhver hefði rétt lion- um hjálparhönd, pá mundi hann ekki hafa sokkið svona djúpt. En heimurinn er harður og eigingjarn, og allir leggjast fast á pann vagninn' sem hallast. Loks fór hann fram á, að Falk lánaði honum hundrað franka, en hann fékk ekki nema tuttugu. Letta sama kvöld reikaði hann aftur inn í myndastofu Falks, nærri pví jafnilla á sig kom- inn og í fyrra skiftið. Nú kallaði Falk ekki á nábúa sinn til hjálpar, heldur bjó pessum. mannrætli svo hentugt ból sem hann gat með tryggu hjarta. Svona byrjaði og hélt áfram pessi einkenni- legi kunningskapur peirra. Enginn maður í allri liómaborg mundi hafa polað svona lengi hina sívaxandi ósvífni pessa drykkjmansræf- ils. Hann gerði Falk alt til skapraunar, var stór hjá sér við hann og kom fram alveg eins og hann gerði honum hinn mesta greiða með pví að búa hjá honum og altaf var hann að heimta meiri og meiri peninga af Falk. Ilann reyndi jafnvel að falsa nafn Falks, en liann bar nú annars ekki mikið úr Ijýtum við pað, pví pað er lítið varið í j>að gaman að falsa nafn pess manns, sem ekki á einn eyri inni í bönkunum. Enginn af vinum Falks botnaði í pví, hvern- ig hann gæti komist af með vaxtafé sitt, Jjeg- ar svona var komið; héldu margir, að hann yrði blátt áfram að svelta heilu hungri. En sjálfur hafði hann óbifanlega trú á [>ví, að eittlivað gott mundi búa í Kana og var ó- [ireytandi í pví að liafa betrandi áhrif á hann og fá hann til að vinna, pó ekki væri nema fáar stundir á dag. En alt til Jiessa hafði öll viðleitni hans reynst árangurslaus. Einu sinni bauð hann Kana að kenna honum að búa til frummynd- ir. Pað vildi pá svo. vel til að hann var al- gáður pann morguninn og var pessvegna ön- ugur og í illu ska[)i [»egar hann heyrði uppá- stungu Falks, ])á starði hann á hann alveg forviða og segði: »Pú ert víst ekki með öllum mjalla gandi kjáni ætlar pú kannské að kenna mér ’eitt- hvaðV Sjálfur hefir pú ekkert vit á að gera frummyndir. Pessvegna kaupir engin sál petta ósmíði pitt. Pú eyðileggur beztu marmara- blökk jafnskjótt sem pú heggur meitlinum í hana. Pú hefðir ef til vill getað orðið dágóð- ur járnsmiður, pótt ekki sé ég alveg viss um pað; en pað hefir aldrei verið tilætlunih að pú ættir að verða myndhöggvari«. »Nei, nú skal ég einu sinni sína pér, livað pað er að gera frummyndir«. Falk gékk pá anvarpandi til iðju sinnar. Kana tók pá eina af vinnutreyjúm Falks og fór í og fór að fást við leirinn af iniklu kappi. Ilann vann og drakk í senn. Hanu gaf sig allan við verkinu. Falk gaf honum við og við auga og hnykti við er hann sá andlit vera smám saman að koma út úr votum leirnum. petta var í fyrsta sinn á æfinni, sem hann gat ekki feng' ið sig til að halda áfram verki sínu. llann stóð parna eins og heillaður og starði á hið undursamlega: Hversu hinn lítlausi voti leit'- kökkur breytist og verður sein lilandi undii' höndum mikils listamanns. Kana nam augnablik staðar. »Ó, farðu út og sæktu mér dálítið af kon- íaki«. »Eg hefi aldrei á æíi minni til pessa keypt koníak«. »Einu sinni verður alt fyrst. Ef ég geng nú frá verki, pá veit ég, aö ég kem ekki aftur fyr en ég er orðinri dauðadrukk- inn. En ef pú vilt sækja koníak hanida mér, pá skal ég Ijúka við petta. En ef pú gerii' pað ekki pá myl ég alt mjölinu smærra og fer sjálfur út og sæki pað«. Pó að Falk yanri pað kvöl fyrir sína vak- andi samvisku að verða við beiðni hans, p;i lét hann pó tilleiöast. Pað var snilli Kana, sem virtist algerlega pröngva honum til pess. Nú var Kana búinn að Ijúka verkinu. Nokk- uð hafði hann drukkið, en pó í. hófi. Myndin var höfuð og efri partur af brjósti af ungri og einkar fríðri stúlku. Andlitsdrættirnir vorii undursamlega lifandi ímynd dýrstu sorgar. pegar Kana var búinn að vefja myndina votum dúki pá sagði hann í háði við Falk: »Ef pér skyldi í annað skifti koma til lnig-

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.