Heimilisblaðið - 01.04.1929, Side 4
HEIMILISBLAÐIÐ
as
milli er kærleikurinn það band, sem bindur
saman smáa og stóra, unga og gamla. Só
kærleikurinn numinn b.urtu en hatrið sett í
staðinn, pá yrði mannlífið að jaðnesku víti.
En hvað kærleikurinn er pýðingarmikill, í
lífi hvers einstaks manns.
»Pú, elskan himnesk, utan pín er æfi manns-
ins sóllaus dagur«. Iværleikurinn fjdlir hjartað
peim, sem sigrar alt, hann bregður ljóma yfir
æfidaga vora, hann gjörir mikla liluti ineð
pví að leggja mikið í sölurnar og gleyma
sjálfum sér. Við eiskum aðra og peir elska
oss aftur á móti og finnum að pað er mesta
hamingjan í lífi voru. Pað eru pví engin und-
ur pó að peim, sem missir ástvini sína, finn-
ist tómlegt inni fyrir hjá sér og í kringum
sig. Pað er eins og verið só að útiloka sól-
skinið meira og meira, svo að vpr getum eigi
fengið að njóta ylsins og ijóssins. En só kær-
leikurinn eini grundvöllurinn, sem heldur oss
uppi, pá getur svo farið að lokum, að oss
verði dimt fyrir augum. Annað æðra lyftiaíl.
hlýtur pví að vera til, og pað er líka til!
Vináttan er eitt- af pví, sem mjög getur
lialdið oss. uppi. Hún er náskyld kærleikan-
um, pví að vanti hana hinn hreina, óeigin-
gjarna kærleika, pá ætti hún ekki skilið .að
heita vinátta. En hvað oss finst vér vera
auðugir og sælir, ef vér eigum pá vini, sem
í raun röynast dag eftir dag og ár eftir ár.
Hvort sem dagarnir voru góðir eða vondir,
pá brugðust peir ekki; til peirra gátum við
komið og sagt peim ffá öllu, sagt peiin allan
liug, og áttum vísa samhygð peirra. Pað ger-
ir oss svo örugga, að vér vitum, að parna
er hann eða hún, sem eru ávalt viðbúin að
hlusta á pað, sem við höfum að segja og
hjálpa oss með ráðum og dáð, eftir megni.—
En nú getur svo farið, að pessi tryggi vinur
hverfi oss líka fyr en varir, og pá stöndum
vér einir eftir og óstuddir. Peir tímar geta
líka komið, að vér neyðumst til að reiða oss
á pað, sem vér höfum í oss sjálfum af and-
leguin prótti, og ríður oss fremst af öllu á
pví að vita í fullri alvöru, hvar pau öfl er
að finna, sem geta lialdið oss uppi.
Af öllu pví, sem ég liefi reynt í lífinu, af
öllu pví, sem ég hefi liugsað, heyrt og séð
og fram við inig hefir komið, pá ber trúin
Guð langt, langt af öllu fyrir mér. Pess vegna
liika ég ekki við að segja, að barnsleg og ör
ugg trii á Guð, sé mest af öllu, og pað eina
sanna lyftiafl í mannlífinu til að halda oss
uppi. Ef vér höfum pá trú, má koma, hvað
sem koiiía vill, pví að pekkjum við bein11
leiðina frá jörðu til himins og leitum pá und'
ir eins pangað, eins og börn til föðurs. Ekk'
ert getur pá hent oss, að trúin á Guð geú
ekki veitt oss hjálp og huggun. Og leiðin til
að fá pessa hjálp-er bænin í Jesú nafni.
Ó, Iive mannlífið er undirorpið margvíS'
legu umróti og böli. En livað yfir getur dun'
ið af sorg og kvöl! En hve margur verður
að gráta beiskum tárum, ó, liversu margt
andvarp líður ekki upp frá mæddu, kvíðanm
brjósti! En við eigum frelsara að í öllu pess11
andstreymi, sem kennir í brjósti um oss, og
föður í himninum, sem réttir oss hendina sína
í kærleika.
Ættum vér pá ekki að biðja miskunnai'j
vér, sem purfum svö á henni að halda! E'1
drögum pað ekki, pangað til að alt er konió
í kaldakol fyrir okkur og öll sund lokuð-
Ilagnýtuin, oss lyftiöfl bænarinnar á hverju111
degi lífs vors og bergjum á peirri óprotleg11
lind Guðs miskunnar, sein veitir oss kraftin11
til æfigöngunnar, svo að vér getum verið upP"
leitir.
»Vertu uppleitur, vinur kær, pótt vonú
bregðist pér ein eða tvær«.
En ef vér eigum að öðlapt pað, sem vO'
biðjum um, pá krefst Guð pess af oss, að ve>
trúum pví, að hann heyri bænir vorar, og ai)
trú vor lyfti bæn vorri til lians. Ef vér fyrl1
aðstoð Guðs heilaga anda fullnægjum pessu111
skilyrðum — pví að pað er liann, sem trúna
gefur — pá biðjum við enga bæn til einskis>
Og pegar vér erunv að biðja, pá verðum ver
að vera gagnteknir af peirri hugsun, að ve1
séum að bera málefni vort fram fyrir Guðj
og að hann muni hjálpa oss, eins og oSs
gegnir bezt.
Pú mátt aldrei hugsa, pegar pú biður, a^
pað sé ekki til neins, pvi að liann heyri ekk1