Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1929, Síða 14

Heimilisblaðið - 01.04.1929, Síða 14
48 HEIMILISBLAÐIÐ Greinarnar eru vættar vel í kring úr blöruln af glycerini og vatni, jafnt af hvoru, og látn- ar porna. Pví næst er lákkað fyrir endann á greinunum, til þess að vökvinn renni ekki úr. Pessar gagndreyptu grenigreinar sóina sér vel í háum skrautkerum, sérstaklega á peim tíma árs, sem lítið er um blóm og garðjurtir. lvönglar af allskonar barrrlrjám er hægt að fara með á sama hátt og lialda peir sér [>á lengi. Blettir, sem enskt inerkiblek' heflr orsakað, er hægt að ná burtu með joðkalíun, sem lior- ið er á blettinn, er bletturinn pó vættur áð- ur með vatni. Pegar bletturinn er horfinn, er staðurinn, par sen hann var, pveginn vel úr vatni. Mjög pægilegan greniilm er hægt að fram- leiða í herbergjum, ef einum líter af sjóðandi vatni er helt i skál, rúm teskeið af terpen- tínu látin saman við og skálin svo látin inn í herbergið. Til pess að gluggar og speglar verði vel skygðir, er gott að láta ofurlítið af edeki saman við vatnið, sem pvegið er úr. Ein mat- skeið af ediki sainan við hvern líter af vatni er nægilegt til að gera gluggana afbragðs vel skygða. Húsgögn klæddplussi er gott að hreinsa með pví að blanda saman a/i hlutum steinolíu og v4 af spiritus. Léreftsklút er dyflð í pessa blöndu og plussið nuddað með honum og á eftir með purrum klút. Ad hreinsa marmara. 100 gr. salt er leyst upp í sjóðandi vatni. Saman við pað er hrært 50 gr. af kalkdufti og 50 gr. af muldum vik- urkolum. Er petta lirært par til pað er orðið að pykkuin graut. Nudda svo pessum graut vel á marmarann með mjúkum ullarklút. Eft- ir nokkrar klukkustundir er petta pvegið af aftur úr volgu sódavatni og skolað um leið og marmarinn svo nuddaður með hreinu pvottaskinni. Fitublettum af marmara er náð af með pví að nudda hann vel með muldiiin pípuleir og bensíni. Medal vid maurum. í sveitahúsmn og slík- um stöðum gefa maurar verið til mikilla ó- pæginda. Án mikillar fyrirhafnar er liægt að útrýma peim rnjög mikið með sírópi og pott- ösku. 125 gr. pottaska leysist uppíca. 500 gr. af sírópi og þessi blanda látin í flatar skálar eða undirbolla, par sem mauranna verður vart. Síropslyktin ginnir pá, en pottöskuna pola peir ekki og deyja mjög fljótlega. Með- al petta er ósaknæmt. Skrítlur. Prestur nokkur hitti smaladreng, sem gætt-i svínahjarðar, og gaf sig á tal við hann. Prestur: Iívað hefir pú í kaup á dag lit-li vinur minn. Drengurinn: 50 aura og frítt fæði. Prestur: Pað er lítið. Eg er líka hirðir, en ég hefi miklu meiri laun. Drengurinn: En pá hlítur líka svínahjörðin yðar að vera stærri en mín. Frúin: Munið pér pað Lína, að pér megið aldrei gera neitt án pess að spyrja mig un» leyíi. Lína: Pað skal ég muna. Lína kemur inn nokkru seinna og spyi': Má ég, frú, reka köttinn í burtu; hann er að lepja rjóma í búrinu. Hann: Að pú skulir bjóða upp á slíka súp11 sem pessa, ég hefi aldrei bragðað jafn viðbjóðs- legan mat. Ilún: Petta er hreinasti misskilnigur hjá pér, í matreiðslubókinni stendur einmitt að hún sc einstaklega lostæt. Útgefandi: Jón Helgason. PrentsmiOja Jóns Helgasonar.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.