Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1931, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.01.1931, Blaðsíða 5
Ibn Sa’iul — konungur Araba. Hann lagdi undir sig allt ríkid med fimm manna hersve-it. "Dedúínar, börn eyðimerkurinnar, eru —^allir sameinaðir undir yfirstjórn Ibn Sa’uds. Peir óttast hann og heióra, þvi' aó ha.nn er hygginn konungur og góóur maó- ur. Valdi sínu náói hann meó brautseigri baráttu og kappi. Paó er ætlun hans aó safna öllum ættkvíslum Araba í eina heild eitt ríki. Hann er borinn og barnfæ'ddur í Miö- Arabíu. Idann er fimmtugur aó aldri. Hann er af konungsætt; lagói sá konungur und- ir sig mestalla Arabíu á öndveróri 19. öld, i lbn Sa’nd, sem vill gera alla Arabíu ad einu ríki. Eiiikennismynd af Bedútna í hinu vídlenda ríki Ibn Sa’uds. en lendir menn hans ráku hann frá ríki. Honum sárnaói ungum, hve illa var far- ió meö ættmenn hans, og bar harm sinn í hljóöi. Enginn skeytti um hann og' ætt- menn hans, nema ein gömul frændkona. Sagöi hún drengnum oft frá afreksverk- um forfeóra sinna, og hvatti hann til dáó- ar og drengskapar. Einkum eggjaöi hún hann til aó ráóast gegn Iten Raschid. sem rak konunginn frá völdum. Sagói hann eitt sinn vió föóur sinn: »Hví sættir bú þig vió aó Iten Raschid ráói fyr- ir heimili bínu? Legöu hann aó velli. Hann hefir ekki meiri rétt til hásætisins en þú!« Faóir hans safnaói liói og lagói til or- ustu vió Iten Raschid. En hann varó ofur- liói borinn. Sagói hann þá syni sínum, aö

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.