Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1931, Qupperneq 17

Heimilisblaðið - 01.01.1931, Qupperneq 17
HEIMILISBLAÐIÐ 15 um hans. Pegar skipstjóri var dáinn, j)á haföi Pryne tekió .hann í umsjón sína. Pryne hafói miðlaó úr honum afmældum skömtum, þeim sem eftir lifandi voru. — Maóurinn, sem unga stúlkan kallaði Giles, hafói andmælt því, aó Pryne hefói un-ráó yfir brúsanum. En hann krafóist brúsans sjálfum sér til umráða. »Eg er Effing'ton lávaróur«, hafói hann sagt. Ralph brosti í huganum aó titlum, tign og auói — þarna gat ekkert af þvi nokkru varðaó. Paó var líkamlegt þrek, þol og mótstöðukraftur, hió eina, er nokkru varó- aói. Nú var Pryne úr sögunni og enn var eftir vitund af vatni í brúsanum. Nú til- heyrói það honwm. Hann gat ekki miólaö neinum öórum af því. En hann átti fullt í fangi með að draga þennan steinbrúsa fram úr fylgsni sínu. Nú voru margir tímar liðnir síðan aó hann hafói fengió að dreypa í þetta volga, hálf- ferska vatn. Brúsinn var léttur, þegar til kom, — allt of léttur. Hann hristi 'nann og heyrói þá einhvern slatta vatns skvett- ast um botninn á honum. En þaó, sem þaó var, þá tilheyrði þaó honum — ekki var öðrum af því að mióla. Hann fann litla krús og gat með herkjum hallaó brúsan- um svo mikið að úr honum seitlaói. Hann hál.ffylti krúsina, bar hana að munni sér, en nam allt í einu staóar. Setjum nú svo, aó unga stúlkan í skutnum sé ekki dáin! Paó var skylda hans aó grenslast fvrst eftir því. Hann varð aó vita það fyrir víst. Hann gat ekki talió það hárvíst. Dálítil rönd af degi var enn á himni. Ralph stóó upp meó hálffulla krúsina og staulaðist þangað, sem hún lá. Hann lyfti upp segldúknum, sem breiddur hafði verió yfir hana til að hlífa henni vió brennigeisl- um sólarinnar. Hann varó þess brátt var, aó hún var lifandi. Hún leit á hann stórum augum og starói fast í augu hans. Frh. -------»><-> ---- Norðurlandsferð vorið 1929. Eftir Jón Helgason. Viö dvöldum dag um kyrrt á Hallorms- staó og notuöum þann tíma vel til þess aö skoöa skóginn með leiósögn Guttorms. Parna er hann fæddur og upp alinn, og lífsstarf hans er nú þaó, aó græða og klæóa sínar fögru og kæru æskustöóvar, enda fannst þaó á öllu, aó þetta starf er honum hjartfólgió. Miklum breytingum hefir Hallorms- staóaskógur tekió frá þeim tíma, er eg var á Héraði. Par sem þá voru engjar, er nú hár og þykkur skógur, og stöóugt breiðist hann út yfir Hallormsstaðaland, og aó nokkrum áratugum liðnum, mun Hallorms- staöabær standa í skógarrjóðri, svo sem var til forna. Skógræktarstöóin er vafalaust sú stærsta og fjölskrúöugasta á landinu. 1 Gatnaskógi var fyrrum mikiö rjóóur á fljótsbakkanum, einmitt þar sem skógnr- inn er stærstur og eikurnar gildastar. Var sagt, aó séra Hjálmar sál. Guðmundsson hafi veitt skóginum þann stóra áverka. - Guttormur sagði okkur, aó áriö 1908 heföi bakkinn verió sleginn. En nú er þar kom- inn fallegur, þéttur skógur, mannhæöar hár og meira. Gatnaskógur er talinn feg- ursti blettur í Hallormsstaóaskógi annar en Atlavík. Atlavík ber nafn af Gaut-Atla, sem nam land allt frá Giljá og út til Vallaness. Þaó er fögur smávík nokkuó innan viö Hallormsstaóabæ, skerst hún bogadregin inn frá fljótinu; smálækur kemur hopp- andi ofan úr skóginum og fellur út í fljót- ió eftir mióri víkinni, en rennsléttir bakk- ar á báóa vegu, meó allháum birkihríslum og smærri runnum hér og' hvar; en allt umhverfis víkina gnæfir hár skógur á alla vegu. Parna hvíldum við okkur alllengi í forsælu skógarrunnanna, því aö himirtinn

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.