Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1931, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.08.1931, Blaðsíða 17
HEIMILISBLAÐIÐ 141 ■------------------- HANNYRÐABLAÐIÐ Stramma- vinna. Svo eru litirnir og saumið á þessu hests- höfði fagurt, að pað er hið bezta fallið til innrömmunar, auk pess má sauina það í púða. I’að er saum- að með Zefyrgarni, og litir látnir fagurlega skift- ast á: brúnt og svo grátt og svart á makkanum. Saumurinn er krossaumur. Undirlagið er fylt upp með sandlitu garni, með sérstaklega fagurri litbreytingu. Stramminn og garn i hann og ísaumuðu mynd- ina kostar 2,35, garnið í grunninn kr. 1,50 (d.). Myndin með grunn er 30+23 cm. að stærð. Hundshöfuð. Krossaumur með Zefyrg<irni í 4 litum. Pessa fallegu mynd má sauma i púða, og einn- ig er hún falleg tilinnrömmunar. Stærðiu er: 27+32 cm. Verð á efni og fyrir- inynd kr. 2,50 (danskar). Ljóst, blágrænt garn til að fylla út Ull(-lirlagið með kostar 1 krónu (danska). (39 ’29). ^Urdargjald [>arf ad borga. Sent gegn póskröfu. ce!lt pj pania efnið í gegnum Heimilisbladid. ^mkur Horns eru óvenjulega skemtilega skiif- ar °g af mikilli speki og með skringilegum athU; Sasemdum. Nú á á dögum er mjög farið að tíðka kappsigl- 'nkar yfjr Atlantshafið. — Fyrir skömmu siðan Q tlu seglskip smá frá Newport I Ameríku þg s'£ldu yfir til Plymouth á Englandi. Tveir Ssir bátar eru enskir, en ailir hinir amerískir. St; ^insti •rnir ®rsti báturinn var 72 fet á lengd, en sá 45 fet. Þetta er glæfraför, en bátsmenn- eru hinir ótrauðustu. Og verið getur að komi til Plymouth með rifin segl og ör- I'eir j*eytta farmenn; en alt um það verður þeim öblandin gleði að hafa fengið að berjast 0111 baráttu enn einu sinni undir hinnm VItu seglum. SJÓVÍSA eftir LATRA-BJÖRGU Einskis svífst nú — það eg finn — aldan veiðifreka; brimið rífst við björgin stinn, báran klifst um Mælirinn. Látra-Björgu þótti slælega róið, og kvað; Taktu á betur, kær minn karl,' kenndu’ ekki í brjósti um sjóinn! Pó harðara tækirðu harðafald; hann er á norðan gróinn.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.