Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1912, Blaðsíða 1

Heimilisblaðið - 01.06.1912, Blaðsíða 1
X órgangur. XIyrar6aI?I?a, júní 1912. 6. íöluölað. Kærleikurinn. Eftir K i c h a r (11. Kœrleikslög alt lögniál fyUa, lögin Guðs. er blóinreit liann. Eins og þrmnan ei þau skelfa, en sem vorblœr liressa mahn. Kœrleiksrós er rósa fegurst rik af ilman fagnaðar. T’ar er skyldan blóms hvers bikar. Blóms er krónan sæla þar. Kœrleiksdjúp er dýpra’ en hafið. Dilla lœtur söng við störf. Nœsta þungar ber oft byrðar. Burðaraft sarnt nœgir þörf, Kœrleikssól Ijœr sólbros vori, sumri hlónidýrð, liausti frið, vetri kyrra kraftasöf'nun. — Kœrleikslif helst eilift við. Br. J. Um dýraverndun. —o---- Fyrir 15—20 árum var mikiÖ rætt um dyraverndun og íélög stofnuð víða um land, með það markmið, að kenna mönnum að fara vel með dýrin. Tryggvi Gunnarsson var lifið og sálin í þeirri starfsemi. Fað hefir alt af munað um hann, þar sem hann fyrir alvöru hefir snúið sér að. Og mikið hefir ó- neiianlega áunnist, skoðun manna breytst til batnaðar. Menn muna nú orðið fremur eftir því, að blessaðar skepnurnar „finna til“ eins og við mennirniiy og eru lika farnir að sann- færast um það, að borgar sig hagfra’ðislega að fara vel með skepnurnar. En stórmiklu er enn ábótavant í þessu efni. Er það næsta kynlegt, að svo virðist, sem öll dýravcrndunarféiög séu dauð og allur á- hugi dofnaður í þessu mikla menningar- og maunúðaistarfi. í blöðuri) vorum og tíma- ritum er ekkert á málið rninst, nema í Dýra- vininum og Fjóðvinafélagsalmanakinu, en þær ágætu bækur lesa of fáir. Fess er full þörf, að senr flest blöð taki málstað „málleysingjanna". Yér sjáum dag- lega hálfhoraða hunda rölta á eftir húsbænd- urn sinum. Trygðin ein virðist bera fætur þeirra áfram. Vér sjáum mögrum hestum, úfnum og skitnum beitt fyrir drápsldyfjuur og þungum ækjum, t. d. farið með þá magra i langferðir yfir vonda fjallvegi á vorin, og þvi miður mun víða vera faríð harðýðgislega með sauðfé á haustin, rekið vægðarlaust yfir stór- vötn, látið standa svangt í róttum og sýnd ónærgætni á ýrnsan annan liátt. Nauðsynlegt er þvi, að dýraverndunarstarf- inu sé haldið áíram i landinu. Væri það fagurt og mjög vel við eigandi að öll ungmennafélög í landinu hefðu dýraverndunarmálið framar- lega á stefnuskrá sinni, — ekki á þann hátt,. að eins að „punta" með því, eins og t. d. „kristilega grundvellinum", sem of víða er nafnið tómt, — nei, starfa fyrir það! Vér sáum nýlega auglýsingu í dönsku blaði frá dýraverndunarfélagi, gat blaðið þess, aö>

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.