Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1914, Side 1

Heimilisblaðið - 01.06.1914, Side 1
III. árg. Reykjavík í júní 1914. irynjúlfur ||ónsson, dbrm. fró |||inna-f!úpi. Fæddur 26. sept. 1838. — Dóinn 16. maí 1914. Frá œskudöyum■ mjer er minnisstœður, hinn mikli þulur, harn með spekings sál mjer voru gáta rökum þrungnar rœður, er rakti’ hann lifs og dauða huliðsmál, Jeg hotnaði’ ekki’ i neinu sem hann sagði, en sólar-yl af lmgarglóð lians lagði. Og siðan hef jeg undrast oft og tiðum live andi mannsins skyggnd- ist djúpt og hátt við Ijós af trú og visku' i dulgeim viðum, með viljans til að skilja töframátt, — svo hann varð margfalt „lœrðari’ en þeir lœrðu“, er lof og sveiga ritin miklu færðu. En, — var nú spekin manns- ins mestur sómi? Nei, mannást hans og göfgi hærra’ eg set. Guðs dýrð og elsku’ i liverju harni’ og blómi hann hirtast fann og liug sinn göfga Ijet. Þvi mátti hvorki böl nje andþóf buga þann bjartsýnasta landsins fagurhuga. Svo hallmœlt aldrei heyrði’ hann nokkrum manni að liefði’ hann ekki’ á málsbót þegar ráð. — Hann hjelt að enginn viki sögn frá sanni og sjálfsagt varð þvi stundum skreytni’ að bráð: Hann gat ekki’ œtlað öðrum sig að blekkja, sem aldrei kunni nokkurn mann að hrekkja. í dýpstu auðmýkt liátign drottins hneigði ’ann sitt höfuð eins og barn i von og trú, og dýrðarheima ódauðleik- ans eygði ’ann og uppi bar hann rökskýrð vissan sú: að guðs er allt, sem var og er og verður svo verði’ hann sjálfur dá- samlegri gerður. — Við gamla manninn gott var oft að skrafa, á gömlum rúnum kunni’ hann beztu skil; um margt hið forna vafið þoku’ og vafa hann virtist einatt skýr að geta til. Og fjarskyggn sá við hvelfd- an himinboga úr haugum brenna’ á kvöldin vafurloga. Sjá, nú er genginn þulur heim inn hári i himin sinn, á æðra þroska skeið. Og slikur fœðist ekki’ á hverju ári, — það andar Ijúfum blæ um fallinn meið. Og Saga bregður björtum geisla-hjúpi um Brynjúlf góða’ og spaka’ á Minna-Núpi. m, Suðmundsoon.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.