Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1914, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.12.1914, Blaðsíða 3
Lit niður þínum háa himni frá, þú helga nótt, með stjörnum krýnda hrá\ Sjá öll þau Ijós, er leita út til þín, sjá Ijómann, setn í hverju auga skín. Ein stund í ársins stríði, friðarhlíð, einstund, sem jafnan hernskusvipinn geymir: liún lýsir gegnum alla ársins tíð og eins og friðarhoð frá henni streymir. Menn húa’ að henni lengi eftir á, og eins og hörn menn komu hennar þrá. Hún andar milt á liugans úfna haf sem hlýleg kveðja Ijúfri móðnr frá, og lœtur hverja gleði’, er fyr hún gaf, sem geisla-örfar liugans skuggum ná. Hún, vetrarnóttin, á þann sœla yl, sem allra manna lijörtu finna til. Það stjörnuljós, sem liröklast hjarni á, það lirœfarlog, sem krýnir fjallsins hrá, er ekki gœtt þeim yl, sem gleði fcerir. En sérhver glugga-geisli þessa nótt á gleð’kveðju, sem þín leitar liljótt, og vinarbros, sem œtíð hugann hrœrir, Þvi það, að vita allar sorgir sofa og samúð rikja, jafnt i höH sem kofa, 2>að eitt má hugann sönnu yndi seðja. Eg þekki eina öllum fegri sýn, úr augum þeim hún glaðast við mér skín, sem eg lief horið gœfu til að gleðja. Kom, helga nótt, með friðar-faðm og gleði, og fjöldann Ijósa, sem þú hefir glœttl Það himinskin, sem fyrrum Ijós þér léði, það lifir enn og hlýjar margra geði, en hefir af sér annan Ijóma fœtt. Því það, að gleðja aðra, sœlan er, sem engilhorin jafnan fylgir þér, og fram lil Ijóssins frumheims rekur œtt. Lít niður þínum háa himni frá, þú hetga nótt með demantskrýnda hrá, og hlusta, hvar sem hjarta undir slœr, hvort helgiverk þitt einnig þangað nœr. §. 9K. (Rvík IX, 59). lannfélagsheill af trúnni. (Imporlance of religion to society. Eftir Channing). Það athuga víst fáir, og því færri skilja það til hlítar, hve víðtæka þýðingu trúin hefir fyrir daglegt lif manna, til að gera það fegra og far- sælla. Ef til vill hefir enginn maður gert sér fulla grein fyrir þeirri næringu, sem siðferðis- legt og félagslegt líf nýtur frá þeirri uppsprettu: hversu magnlaus samvizkan yrði, ef trúin á Guð nærði hana ekki; hve lítilfjörleg góðgerða- semi manna yrði, ef hún væri ekki vakin og styrkt af meðvitundinni um æðri góðvilja; hve voðalega öll mannfélagsbyggingin mundi titra og hrynja i vonlausar rústir, ef hugsjónin um æðri veru, um sjálfsábyrgð og unt annað líf hyrfi algjörlega úr hugum manna. Hugsum oss, að menn þættust fullvissir um, að tilvera þeirra væri ekkert annað en leikur tilviljunarinnar, og að engin æðri vizka ætti hlut í neinum kjörum manna, allar framfarir þeirra yrði að engu i dauðanum; að enginn verndaði hina veiku né rétti hlut þeirra, sem óréttliði; að engrar umb-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.