Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1916, Side 6

Heimilisblaðið - 01.03.1916, Side 6
38 HEIMILISBLAÐIÐ tækur vinnumaður, en þó því aðeins, að ekki vanti handleggina lika. Á þá má setja ýms tæki til hins ákveðna starfs. Lítum á handalausa hjólreiðamahninn. Stýris- álmurnar ganga inn í málmhólka, sem festir eru framan á handleggs-stúfunum. „Yaninn gefiur listina“ — segir gamla og góða spakmælið. Og það eru ef til vill engir Handalaus hjólreiðarmaður. sem sanna það betur en örkumla aumingjar þeir, sem hér ræðir um. Gott dæmi þess er fiðluleikarinn, sem'spilar með tánum. Hann er einn af námfúsustu lærisveinum Unthans. Fyrir fimm árum misti hann báða handleggina, en er nú — með ó- þreytandi elju — orðinn „útlærður“ fiðluleikari. Og loks er að minnast listamannsins handa- lausa og fótalausa, sem heldur penslinum milli handleggs-stúfs og kinnar — og mólar. Er hann ekki talandi vottur um sigursælan mátt mann- legs vilja ? A. Jóh. Fið]ult*ikarinn, sem Handalaus og fótalaus listmálari

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.