Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1916, Síða 14

Heimilisblaðið - 01.03.1916, Síða 14
46 HEIMILIS BL AÐÍÐ œmmes^M Hekluð blúnda. kuggsjá. Fátt er það nú, sem ekki er svikið. í New-York eru stórar verksmiðjur, sem búa til pappírs- vindlinga. Pappírinn er kliptur til, nákvæmlega eins og tóbaks- blöðin, svo er honum dýpt ofan í tóbakssósu og látinn drekka hana í sig, svo er hann notaður í smá- vindlinga í stað tóbaks. Þessir vindlingar eru auðvitað mjög ó- dýrir og reykt ógrynnin öll af þeim. Af völdum jarðelda eyðilagðist skógur í Bandaríkjunum árið 1914, sem svaraði 1 krónutali 700 miljónum. Það er skamt síðan að keisarahöllin í Peking var raflýst. jíjóðrcekni. Brynjólfur sál. Jónsson var injög íslenzkur í anda og honum var litið gefið um ýmsan út- lendan eftirhermuskap. Hér um árið rituðu ýmsir mentamenn í blöðin um það, hver nauðsyn bæri til að taka upp útlenda búninga, ættarnöfn, kalla konur „syni“ o. s. frv. Þá kvað Brynj- ólfur sál. þessa vísu, sem er svo sönn og bon- um h'k: Hagfræðing einum hefir talist svo til, að mannfjölgun í Bandaríkjunum væri sem næst 4000 hvern dag í árinu. 210 kirkjur eru í Ástralíu fyrir hverja 100, 000 menn. Eftir því eru fleiri kirkjur þar en nokkur staðar annarsstaðar. Talið er að 5 menn þurfi til að halda ljóni, en 9 menn til þess að halda tígrisdýri. Áfram og áfram í iðustrauminn heimsins þjóða. Áfram og áfram að grípa þeirra hnoss. Uss uss og uss! Ó burt með alt vort gamla góða! Grípum og gripum, en sleppum sjálfum oss! Áfram og áfram! Eg á undan öllum stekk: Utlenda strauminn eg veð og — sekk! Þessi vísa væri vel valið „motto“ fyrir grein, sem skrifuð væri um nýútkomnu ættarnafna- bókina svo kölluðu. — Þingið í sumar fann það skyldu sína að ganga á undan í því að þurka út íslen sku þjóðar einkennin.Fallegt fordæmi! í Frakklandi er búinn til ostur, sem árlega nemur 800 milj. franka. Hinn fyrsta reglubundna her myndaði Sál konungur árið 1093 f. Kr. Síðan skilnaður ríkis og kirkju fram fór í Frakklandi hafa margir katólskir prestar verið atvinnulausir, eru t. d. margir þeirra nú öku- menn í Parísarborg.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.