Heimilisblaðið - 01.06.1918, Qupperneq 1
'akið upp mcrkiS.
Féllu að jörðu háir hlgnir
hvars þeir veiku jundu skjól,
dagsins hetjur, dijravinir,
dœgraskifta kvöddu sól:
G j allandi, liinn glöggvi, dyggvi
°9 göfugmennið þjóðar, Tryggvi.
íslands hraustu, ungu synir,
upp er hauður lýsir sól,
gerist styrkvir, háir lilynir,
hvars sér dýrin finna slcjól:
Gjallanda með glóð í orðum,
Gerið eins og Tryggvi forðum.
Vinur, lilúðu að hesii þínnm,
húsdgranna virtu trygð,
(jcettu að kúm og kindum þínum,
kendu öðruni sömu dygð.
Fáttu um, lwað þú viljir vera,
vilni dýr hjá garði bera.
Liðsinn jugli er lojtsins vegu
leitar til þín hælis sér.
Hann júnídœgrin yndislegu
vnaðssöngva flytur þér.
Þin sé gleði að gefa og veila
gesturn skjól, sein til þín leita.
M. G.
fulqjur.
4-'
Eftir Magnús Lárusson, kennara.
Flutt í U. M. F. »Unni djúpauðgu«.
Flest munura við kannast við sögurnar
um draugana, þessa römmu meinvælti, sem
svo erfitt var oft að ráða við — »kveða nið-
ur«. Einkennilegt er það, að sjaldnast er það
líkarnsaíl mannanna, sem látið er ráða nið-
urlögum þessara forynja, heldur hið andlega
atgervi, — kraftakvæðin. Það er eins og að
þarna sé brugðið upp kyndli úr hugsanalili
feðra vorra á löngu liðnurn tímum, að »hug-
urinn haldi velli, þótt holdið hvíli í val«. —
Annað sem dróg úr mætti drauganna var
dagsljósið. Magnaður var sá draugur, sem
þorði að láta á sér kræla um hábjartan dag-
inn, enda er það venja að helga það myrkr-
inu, sem mannkyninu er skaðlegt. Oft voru
draugarnir »sending« milli óvina. En köld
var sú kveðja á stundum og fleiri fengu að
kenna á því, en sök áttu á, því að draugarnir
fylgdu oft ættingjunum í marga liðu. þá
fengu þeir nafnið fylgjur.
Tíl eru margskonar fylgjur. Fyrirburðir
hirina »skygnu« manna styðja þá hugmynd,
að hver einstakur maður eigi sér fylgju. Flvert
ætlunarverk hennar er, vitum vér ekki; máske
á dulspekin eftir að sanna það. En það er
einn flokkur af fylgjum, sem mig langur að
gera að umtalsefni. það eru ættarfylgjur. Það
má oft segja svipað um þær og drauga, að
þær verða erfðagóz ættarinnar. Stundum eru
ættarfylgjur (þ. e. hinn andlegi feðraarfur vor)
góðar, en oft lika slæmar. Og þegar svo er,
þá finst mér ástæðan hljóti að vera sú, að
foreldrarnir gerðu sér ekki nógu mikið far um
það að vekja hjá sér kraftaskáldið: vilja-