Heimilisblaðið - 01.06.1918, Page 6
86
HEIMILISBLAÐIÐ
»Áfram!« sagði Jörðin byst. »Haltu munni
og gættu verks þins! Þrettán umferðir um
mig fyrir hverja umferð mína um Sólina!
Annars kemur skekkja í almanakið«,
S. E. þýddi.
amrazða milli fálar og líl<ama.
L ík amin n:
Senn er komið sólarlag,
sig er mál að nátla.
Liðið er á lifsins dag,
lisl mér bczl að hátla.
Sálin:
Eigi finsl mér entipá mál
orðið sig að nátta;
af því vill pín unga sál
ckki fara’ að hátla.
G. G. i Gh.
|ndlc£t líf li^lancl^ á 19. öid,
tírot úr fyrirlestrum G. Hjaltasonar.
VIII.
Mngnús Eiríksson.
Hann er íslands fyrsti únítari; neilaði
guðdómi Krisls, en trúði fast á Guð föður.
Sannleiksást hans var dætnalaus. Flestir
lála ógert að hafna stöðu til þess að fylgja
sannfæring sinni og lifa svo hennar vegna í
lítilsvirðing og basli. En það gerði Magnús.
Hann mat trú sina meira en upphefð og
vinsæld. Hann hefði getað orðið biskup, ef
hann hefði viljað vinna það lil að kenna
þverl á móti sannfæring sinni.
Bænrækni hans og bænartrú var líka fyrir-
mynd. Hún minnir mig á bænhita ameríska
únítarans Theodore Parkers, sem hreif
mig stórlega, þótt mér sárnaði kristileysi
hans.
En fremur ófrjó vaa kenning Magnúsar.
Örfáir féllust vel á hana; hölluðust fremur
að hinu neikvæða en jákvæða i kenning hans,
lærðu betur að afneita trúnni á Krist, en að
játa sanna trú á föðurinn. Magnúsi gekk
sem sé betur að draga hjörtun frá syninum,
cn að leiða þau til föðursins. Eins fer fyrir
mörgum öðrum úníturum, þeir fá svo fáa
með sér.
En eg held nú að mörgum mótmælendum
hans hafi gengið betur að ónýta andmæli
hans en að efla trúna á Krist. Því til þess
að niðurþakka andmæli gegn trúnni, þarf
meir en lærdóm og mælsku. Trúleysi sigrast
bezt með trú. En það "þarf líka meira til að
verða únílari en að hafna Kristi. Þar þarf
slerka forsjónartrú. (Fih.).
igurvegafinn.
Eins og mörgum er kunnugt, þá hófst hin
ægilega frakkneska stjórnarbylting (1789) á
því, að múgurinn í Parísarborg réðst á rikis-
fangelsið illræmda, sem nefndist Baslille, og
reif það niður lil grunna. Par hafði margur
setið sekur, en margir voru líka hneptir í
það alsaklausir og áttu aldrei aflurkvæmt
þaðan.
Einn þeirra var prestur, mólmælendatrúar,
Júlían að nafni.
Veggirnir í klefanum, sem hann var sellur
í, voru allir úlskrifaðir og kendi þar margra
grasa, en innan um það krot alt saman vöktu
eftirfarandi orð sérstaklega athygli prestsins,
rituð á latínu:
y>Hic jacet anima mca« (hér iivílir sál míu).
Þau voru rist í steininn með skýrri hendi.
»Lengi var presturinn að velta því fyrir
sér, hvernig á þessum orðum gæti staðið,
þangað lil honum hugkvæmdist að eitthvað
kynni að vera fólgið í veggnum, sem verið
hefði sálarfjársjóður eiuhvers fanga, er rilað
hefði þessi orð. Hann varð þess þá vís, að
næsti steinninn fyrir neðan orðin var laus
og lókst að plokka hann úr; var þá hola á