Heimilisblaðið - 01.06.1918, Síða 11
HEIMILISBLAÐIÐ
91
sér í andlitinu. Hún lokaði þvi augunum
W fulls og eftir augnabliks-þögn mælti hún:
»Nú kem eg undir eins til þín, Játvarður!«
»Sefur hann?«
»Já, hann er sofnaður langa svefninum,
sem eg var að segja þér frá!«
Játvarður litli væri máltfarinn, þá
reyndi hann þó að rýma til í vesala bólinu
sinu, fyrir bróður sínum, og varð alveg
hissa, þegar María sagði, að hún væri bú-
ln aðj búa um hann í öðru horni og þar
faeri mjóg vel um hann. Hún breiddi bara
kápuna hennar mömmu hans á gólfið og
iagði sjalið sitt ofan á hann sofandi, og svo
sagði hún, að svona færi vel um hann.
Mariu furðaði á þvi sálarfjöri Játvarðar
iitla, að hann skyldi hafa getað hugsað um
Uaniel og skopparakringluna. Hún þóttist
sjá, að það mundi vera sú ræna, sem oft
!er rétt á undan andlátinu.
»Þú sagðir mér«, mælti hann, »að pahbi
v*ri dáinn. Á eg að deyja líka?«
»Já, það held eg áreiðanlega. Viltu ekki
f°ginn íeginn leggia þig til svefns og verða
svo alheilbrigður?«
»En sé eg þá Daniel aldrei framar?«
»Ekki um langan tima, er mér óhætt að
segja, og fari svo, að þið sjáist aftur, þá
held eg, að þið farið ekki að rifasl aftur.
1 ó veizt, að eg get farið með skilaboð frá
fii þér til Daniels«.
»Segðu honum þá, að hann megi eiga
skopparakringluna mtna og að eg voni, að
lann fái ekki sýkina. Eg er viss um, að eg
vildi það helzt eklci. En eg vildi helzt að
Pu tækir mig upp og létir mig sitja i kjöltu
Pinni«.
María gat ekki synjað honum um það.
enda þótt heldur skamt væri liðið frá þvi
ei hún hafði gert hið sama við bróður
lans; hún vissi að hér var ekki um annað
u gera en sömu leikslokin. En veslings
Mvarður var svo léttur, að hann gat ekki
'enð til þyngsla. Hann var svo aumur og
a honum dregið, að það var enginn hægð-
ai eikur að búa honum ból. Svo sýndi
lun honum halastjörnuna og hann virti
hana fyrir sér með aðdáun fáein augnablik
en svo bað hann hana samstundis að leggja
sig fyrir aftur.
Þegar sólin var að renna upp, þá var
drepið á hurðina fyrir neðan; það var gert
á hverjum ‘ morgni við sólarupprás. Hún
stakk höfðinu út um gluggann og sagði
hljóðlega, að'hún skyldi bráðum koma —
eftir fáar minútur. Hún lagði Veslings Ját-
varð við hliðina á bróður hans, breiddi of-
an á hann sama sjalið, tók gömlu voðirnar
og ábreiðurnar úr hálmfletinu, batt það i
bagga ásaml'fáeinum vasaklútum, sem hún
fann i herberginu og kastaði því út um
gluggenn til Jóns Warrenders; hann beið
þar úti fyrir til að taka á móti því. Hún
þorði ekki að láta veslings mömmu drengj-
anna sjá þetta, þvi hún var í þann svipinn
með svo megnu óráði. Svo fetaði hún svo
létt sem hún gat yfir gólfið og niður brak-
andi stigann. Þegar hún lauk upp götu-
dyrunum, þá andvarpaði hún djúpt og
fylti lungun með fersku morgunloftinu.
sÞá eru vesalings börnin komin í værð«,
sagði hún við Warrender. »Er úti um þau?«
spurði hann, »hvað — bæði?«
»Já, annað dó skömmu fyrir miðnætli,
en hitt fyrir hálfri stundu. Og móðir þeirra
fer bráðum sömu leiðina«.
»Guð hjálpi okkur«, sagði Warrender há-
tiðlega.
»Mér virðist náð Guðs auðsæ í því, að
hann tekur alla fjölskylduna til sín i einu«,
svaraði María, »en nú hugsa eg til veslings
frænku minnar. Gæti eg nú fengið einhvern
til að sitja hérna svo sem hálftima, þá færi
eg til hennar, og þess vildi eg vissulega
óska«.
»Eg veit af einni veslings manneskju,
sem mundi gera það með gleði, ef yður
geðjast að henni. Eg get sagt yður í fám
orðum hvernig í öllu liggur. Hún býr með
honum Simpson, bakarasveininum, en er
þó ekki gift honum. Frænka yðar var mjög
ströng við hana og dóttur sína lika, af því
að hún sýndi veslings stúlkunni vinahót —
þrátt fyrir það, þótt fólk segi, að Simpson