Heimilisblaðið - 01.06.1918, Page 13
HEIMILISB L'A ÐI Ð
nr allri hættu; annars hefði María eklci far-
1{i frá henni til að hjúkra konu Billiters
°g hörnum þeirra. svo mjög sem þau þó
Þui'ftu þess við. En frænka hennar var enn
SVo lasburða, að hún lét sér bezt líka að
l'ggja grafkyr allan daginn, nema þau fáu
augnablik, sem Maria var hjá henni. Vesl-
lngs Jeppi færði henni eitt og annað, þeg-
ar hún bað um það; en hann var fremur
ómaks en hjálpar að þvi leyti, að hann
Var ófáanlegur til að láta af því að loka
hverri hurð og glugga og bálkynda eldinn.
^nnars gerði hann alt sem í hans valdi
slóð, sem móðir hans bað hann að gera,
en i þessu efni var hann fastur við sinn
keiP. Jafnskjólt og móðir hans lagði aftur
augun, greip liann tækifærið til að lála
'neira í eldinn, og hann varð svo innilega
Sorgmæddur í bragði, þegar hún hað hann
að kippa því burtu aftur, að hún lét hann
a e°danum ráða. María var farin að venja
hunn á að hat^a það fyrir staíni að bera
. urtu alt vatn og sorp, þegar hún var beð-
'n að koma til Billiters; en þegar einusinni
Var búið að benda honum á þelta, þá sáu
§rannkonurnar fljótt, að þær þurftu ekki
a^ þvo tvisvar og þrisvar úr sama vatninu,
l)vi að Jeppi var viljugur á að bera það
aii> hreinsa föturnar og koma aftur með
nreint vatn. María frænka hans hafði oft
á hann við það starf síðustu dagana,
en þennan morguninn var hann heima,
á stóli og engdist allur saman.
egar hún lauk upp glugganum, þá lét
anu sig það engu skifta og eldurinn var
a Veg útbrunninn. Það kom því ekkert flait
upp á Maríu, sem frænka hennar svaraði,
Pegar hún spurði, hvernig henni liði.
»Mér líður bærilega sjálfri, en eg skil
{hi, hvað gengur að Jeppa; það er eins
n8 einhver hafl gert hann drukkinn; hann
ei ^ði svo undarlega, þegar hann gekk um
'erbergið fyrir hálfri stundu; eg get þó
ar a trúað því, að han hafi drukkið nú,
() hannhefir megnustu óbeitá öllu áfengi.
’ nVa^ það er sárt, að eg skuli liggja hér
S ekki geta litið eftir neinu sjálf«.
93
»Eg skal nú vita«, sagði María, um leið
og hún gekk til veslings Jeppa, »eg held
hann hafi ekki bragðað brennivin og eng-
inn hafi heldur beitt hann brögðum um
það i þessari tíð. Nei«, sagði hún, þegar
hún var búin að taka á lifæðinni og líta
framan í hann. »Það er ekki vín, heldur
sóttin«.
»Landfarsóttin«, andvarpaði móðir hans.
»Eg held það, en vertu hughraust frænka!
Við hjúkrum honum vel og hýbýlín eru
orðin hlý nú, eins og þú veizt. Þú ert nú
búin að liggja í veikinni, svo horfurnai-
með hann eru miklu betri en með þig;
húsið er loftbetra og eg er orðin reyndark.
»En — þú getur ekki haldið stöðugt á-
fram svona, Máría, svo að þú fáir hvorki
hvíld né næði. Eg veit ekkert hvað við
eigum til bragðs að taka«.
»Þá veit eg það, frænka«, sagði María.
»Mér líður ágætlega i dag, við skulum láta
morgundaginn bera umh}rggju fyrir sér
sjálfan. Eg verð að koma Jeppa i rúmið
og fari hann svo að verða órólegur og
ruglaður, verður þú að skifta þér syo lítið
afþvi, sem þér er unt. Það er annars mjög
slæmt, að þú hefir svo góða ástæðu til að
grafast eftir því, hvernig honum líður, en
— —«
»Eg veit nú nokkuð, sem þú veizt ekki,
það sé eg«, mælti frænka hennar. »Þolin-
móðari manneskja en veslings Jeppi minn,
er hvorki til í þessu þorpi né nokkurs-
staðar annarsstaðar«.
»En hvað það gerir horfurnnr með hann
miklu betri«, mælti Maria, »en hvað það er
mikil blessun bæði fyrir hann og þig. Eg
ætla nú bráðum að bregða mér til Biliter
frænku minnar, og þá ætla eg að senda
læknirinn til Jeppa«.
Aumingja Jeppi var grafkyr, meðan hann
var afklæddur; svo lét hann höfuðið detta
niður á koddann, rétt eins og hann hefði
ekki getað baldið því uppréttu augnabliki
lengur. Hann var altekinn af sýkinni.