Heimilisblaðið - 01.10.1937, Page 3
SKIPASKURÐIR í ÞÝZKALANDI
26. árg.
Oktober 1937
10. blað
Við lifum á öld tækninnar cg alt í kring-
um oss eru unnin stórvirki, sem bera langt
af öllum- fyrri tíða afrekum í.því sem nxst
hverri grein.
Eitt af því er hinn tröllaukni skurð
giöítur í Þýskalandi sídustu árin, sem ó-
venjulítiil gaumur hefir verið gefinn alt til
þessa. Það er óviðjafnanlegt stórfyrirtxki.
Þessi .skurð > röftur miðar að því, að skip
get.i gengið til allra þýskra borga frá sjón-
um. Fram að þessu .hafa þær skipal ið r
legið upp eft,ir stórfljótunum. Oder, Elben,
Weser og Rm. Þessar skipaleiðir verða auð-
vitað r.otaðar eins og áður; þaðan er sú
hugmynd sprottin að grafa einn megin-
skurð þvert yfir allar þessar náttúrlegu
skipaleiðir um mitt. Þýskaland af enaa og
á og er sá. skurður nefndur M ðlant's-
skurðurinn. Hve slórkost'e.t iyrirtæki
þetta er, má nokkuð ráða af því að hæöai •
mismunurinn á þessu syæði er um 50 m.
Til að jafna mismuninn er þörf á afar-
stórfeldum. mannvirkjum.
Eitt hið stórfenglegasta mannvirki er
tröllaukinn lyftari í grend við Niederfin-
ow, sem gerður er til að koma á skipagóng-
um milli borganna Stettin og Berlín.
Lyftari þessi hinn mikli, sem kostað
hefir 28 miiljónir marka, á að jafna hæðar-
mismuninn m'l i fljótanna Oder og Spree,
sem er um 36 metrar. Hinn svo nefndi
stóll í þessum reginlyftara, er stöðuvatn;
inn í það sigla skipin og svo berast þau
annaðhvort upp eða niður í lyftara-skút-
unni. Þetta stöðuvatn er 80 rnetrar á lengd,
12 metrar á breidd, og 4 metrar á dýpt,
alis getur lyftarinn lyft 4,2 miljónum. kg.
Og 1000 sná'esta skip getur farið upp og
niður í lyftaranum á 5 mínútum.
Annarsstaðar eru notaðar eldri aðferð-
ir til að jafna hæðamismuninn, svo sem
flóðgáttir, eins og í Bandak-skurðinum.
Sumstaðar er svo um búið að skipin skríða
hvert uppi yfir öðru, nákvæmlega eins og
þagar járnbrautarlestir renna hver þvert
yfir aðra á hirium svonefndu dalbrúm,
(Viadukter). Þar sem vatnslína skurðar-
ins, mikla liggur hærra en landið umhverf-
Hið mikla skipaskurðakerfi í gegn'um I>ýzkaland.