Heimilisblaðið - 01.10.1937, Side 11
HEIMILISBLAÐIÐ
155
heiðvirðu fólki, var nú að elta annan mann
alsaklausan, sem var dæmdur til að deyja
fyrír afbrot Cochrar.es. Með blóði hans
mundi Skugginn þvo kendur sfnar.
Af hrgsuninni um þessa djöfullegu
kænsku spratt kaldur sviti út á enni Harry
Lang. Hann shökk á fætur og eftir stund-
arkorn var hann kominn til rjóóursins, þar
sem Lottie og Limpy höfðu kveikt bál sitt.
En nú var þar enginn, aðeins traðk eftir
hesta. Engin mannvera sýnileg í nánd.
Hvað var langt síðan þeir höftíu farið?
Harry L?,ng sv’maði, er hann hugfaði til,
hve langt hann var frá öllum mannabygð-
u,m.
Hann fann, að hann gat ekkert komist.
Fonum. var það ljóst,, að hann mundi
aldrei í þe?su ástandi geta komist þangað,
sem fólk væri. Það var ekki einungis það,
að hann var viðþolslaus í handleggnum,
heldu,r va,r höfuðið svo létt, að honum
fannst það varla vera við búkinn, og það
suðaði fyrir eyrunum. Fyr eða seinna
mundi honum syrta fyrir augum, og hann
þá tapa allri meðvitund.
Hann mundi hníga til jarðar og aldrei
vakna, til þessa lífs aftur. Hann mundi
öeyja — og liggja hér í skóginum. Það var
samt, ekki þessi hugsun, sem fylti hann
skelfingu. Nei, það voru þessar hræðilegu
kringumstæður, að saklaus maður var í
lífshættu í stað annars, sem sekur var. Og
sjálfur Skugginn var m,eð ofsóknarmönn-
unum til að tortíma honum.
í þannig sljóyu ástandi verður maður-
inn oft að bráð þrákelknislegum hugmynd-
um og hugmyndin um., að saklaus yrði að
líða fyrir sekan, fylti Lang hræðslu, sem
yfirbugaði allar aðrar tilfinningar.
— Honum, tókst að útbúa sér fatla úr
treflinum. Með tönnunum og vinstri hend-
inni gat hann hnýtt hnút og smeigði síðan
treflinum. upp á hálsinn. Svo lét hann
handlegginn hvíla í fatlanujn. Þá reis hann
aft,ur á fætur og reyndi að ganga.
Fyrstu hundrað skrefin voru verst.
Hverii hreyfingu, fylgdi hroðalegur sárs-
auki og sorti og eldglæringar voru fyrir
a,ugum hans ógnandi á víxl að draga hann
niöur í djúp meðvitundarleysisins. Hann
háði tvennskionar stríð, fyrst og fremst við
kvalirnar og í cðru lagi við máttleysið.
En smátt og smátt deyfðust skynjanir
bans og hann þvingaði sig til að þola, hinar
líkamlegu kvalir. Hann var ákveðinn að
koma.st áfram og skýra frá því, er hann
vissi, hann hefði ge^að vaðið bál, án þess
að láta brunann fá nokkuð á sig.
Ha.nn andaði djúpt, fyllt.i lungun lofti,
ems og hann reyndi þannig að sækja í sig
þrctt til að ná næstu bygðum. Það var hon-
um ljcst, hvaða veg hann átti að fara. Til
nasta húss var nokkurra klulku tunda
gangur, það va,r nýlegt með rauðu þaki.
Hann hafði séð það, er h-nn v r hér á
ferð fyri rúmum mánuði. Hann mundi sjá
það, er hann kæmi hærra, þá mundi sjást
rautt þakið milli trjátoppanna.
Hann skjögraði iengra áfram. áf op; t'l
na,m harm staðar og fanst hann þá. hafa
farið ranga leið. Erfiðið v ð að halda réttri
braut var afskaplegt. Fn verst var hræðsl-
an við að viílast. Það var ekki hans s’álfs
vegna, sem óttinn sóiti að honum; það var
vegna mannsins, sem var e’tur af lögskip-
uðum mönnum. Sífelt, er hann braust á-
fram tautaci hann, að hann yrði að ilýta
sér, því ef hann gerði það ekki, kæmi hann
of seint.
Svo þrammaði hann af stað aftur. Ýmist
var hann í svitakófi, eða hann skalf af
kulda frá hvirfli til ilja.
Honum fanst tungan og hálsinn skræln-
uð af þorsta, og þegar hann svo beygði sig
niður til að drekka úr smálækjum, er urðu
á vegi hans, ætlaði hann að mksa meðvit-
undina.
Hann var staddur á lágu hæðardragi.
er hann sá, að stutt var til sólarlags, og í
hinum rauðleita, bjarma sá hann hús með
rauðu þaki. Eða gat það stafað af sólar-
laginu, að þakið sýndist rautt? Loks átt-