Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1943, Blaðsíða 8

Heimilisblaðið - 01.01.1943, Blaðsíða 8
6 HEIMILISBLAÐIÐ Á nýársdag 1859. Skinfaxi gulllega dagkerru dregur, dagar í austri og liimininn gljár; lýsir af för lians og Ijórnar hans vegur. :.: lýðum er boðað hið nýkomna ár.:,: Ljósanna faðirinn! Þölskin sé Jrér, þií stýrir birtu, og lífið gafst mér, vökturn af blundi mér verk þinna lianda veldi þitt sýna, er hvervetna skín. úr fangelsi jarðnesku fljúgandi anda flytur />ess skoðitn í hæðir til Jnn.:,: Þig vil ég lofa, og þig vil ég biðja, Jrig, sern ert trúaðra styrkur og hlíf: veittu mér krapta, að verk sem ég iðja verði Jrér helguð, og gjörvallt mitt líf!:,: Drottinn í liæðunum. dýrðin sé J)ér! Daganna stjórnari, liknaðu rnér! blessaðu land mitt og blessaðu alla blessunar hendi, sem hjarta mitl ann, :,: láttu í skaut Jreirra farsældir falla fleiri, en biðjandi nefna ég Isann!:,: Kvœdi 1871 Jón Thororhlsen. um bönumiun að koma til hans og bönn- um þeim það eigi; því að þeim tilheyrir Guðs ríkiö þau eru ætíð móttækilegust og liæfusl-fyrir kærleik og sannleik og réttketi Hrists og þá eru þau líka líkleg- ust til nð taka blessun hans, og verða til blessunar sjálfum sér og sínum og öllum öðrum og til beztrar stuncilegrar og ei- b'frar afkomu; og þá verður líka »lands vors heill lijá þeim ungu. ef Jcsús fær að helga þeirra sál og tungu«. Ilugleiði ml þotta allir og íhugi, hvernig vera og fara mundi, alveg eðlileg'a, ef allt upp- eldi ungdómsins og þar með líf allra, eða langflestra, yrði aðeins grunclvallað á al- gerri guðsafneitun og Krists-afneitun — að það yrði fyfir neðan uppeldi og líf lægstu heiðingja. En íhugum jafnframl líká, h\fersu \ era og fara mundi, ef upp- eldi og líf allra, bæði hér og annar staðar, væri einungis byggt upp á og lagað efl- ir Kristi, eða tríi og kenning hans í orði og í verki, að þá mundi allt verða öllum betra og sælla en nú er, og flest hér vera »gott og fagurt og indælt«. Og vörum oss s\(> öll á lu'erri þeirri röcld og viðjéitni, sem vill draga úr eða lítilsmeta kristilegt uppeldi. sanna kristilega uppfræðslu, og trú og eftirbreytni Krists. öskandi, biðj- andi og vonandi er það svo, að sem t'lesl- ir taki höndum og vinni saman: heimili, pi'estar og skólar, svo að enginn tali eða vinni móti öðrum í þessum efnum, sundri né tvístri, svo að engin móðir og' enginn faðir missi son eða dóttur andlega á glap- stigu guðleysis og gæfuleysis; en Guðs sonurinn mesti og bezti gefi hverri móð- ur og' hverjum föður hvert þeirra elskað ])arn andlega heilt og lifandi við marg'- falda guðlega blessun hans um tíma og eilífð. Til alls þessa hjálpi nú oss öllum einn sannur Guð — Faðir Dróttins vors Jesú Krists á komanda uppfræðslu- og uppeldistíma — vetrinum næsta, og alla komandi tíma, og gel'i svo iiverri móður, hverjum föður, hverju barni og hverju heimili vor á meðal g'óðan og blessaðan vetur. í Jesú nafni. Amen. VERÐHÆKKUN veiður nú um þessi úramót á Heimilisblaðinu og hækkar áskriftargjaldið upp í kr. 7,00. Undan- farið nr, sérstaklega, hafa orðið svo miklar hækk- a.nir á öllu, sem að útgáfu lýtur, að ekki verður J)essi hækkun talin ósanngjörn, enda farið eins skannnt og unnt er. Hafa margir kaupendur sýnt fullan skilning á því undanfarið, hve blaðgjaldið var lágt óg h;ifa stutt blaðið með skilvísi sinni. Pó eru enn nokkrir sem eiga ógreidd blaðgjöld sín og eru þeir áminntir um að gera nú skil hið fyrsta. Sendið gjaldið í póstávísun, Utanáskrift: Heimilishlaðið, Pðsthált' 30-i, Reykjavík.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.