Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1943, Blaðsíða 10

Heimilisblaðið - 01.01.1943, Blaðsíða 10
8 HEIMILISBLAÐIÐ »Ci'ome., má ég spyrja, hvað gerir þú hér í her- bergi konu minnar?« spurði hann og hrosti ógnancli. Crome hrökk \ ið, þegar hann heyrði rödd hans. Ösjálfrátt kreppti liann hnefann utan um það, sem hann hafði verið að skoða. Hann glápti blóðrauð- um augunum á Salvatore, svo hló hann hásum hlátri og sagði: »Hvað er þetta? Þú kemur á fleygiferð? Þú gerir manni hilt við«. Ilann var svo gagntekinn af hring Carsons konungs, að liann tók alls ekki eítir hve æstur Salvatore var. »Sjáðu þennan hring hérna«, hélt liann áfram. »Það er lykillinn að auði Carsons konungs«. Hin titrandi rödd Cromes vakti athygli Salva- tores. Hann liætti við að berja liann með svipunni, og\horfði á gullið, sem glitraði í höndum hans. Hel- ena reis upp í bekknum. Hún virti þessa tvo menn fyrir sér. Henni fannst það frelsun, þegar Salva- tore kom inn. En næsta augnablik titraði hún af angist vfir því að verða að selja sig Salvatore i vald, þrátt fyrir það hve mjög hún hataði hann. Hún yrði að lofa því að verða honum trú og l)líð eiginkona, ef hann yrði l)arninu, sem hún gekk með, í föðurstað. En meðan hún horfði á Salvatore sá hún. að andlit hans tók gagngerðum breylingum. Salvatore starði í lófa Cromes. Roðinn dó á vöng- um hans og þeir urðu öskugráir. Muhnurinn opn- aðist. Hann bærði varirnar, en ekkert orð héyrðist. Þegar loksips heyrðust orðaskil var röddin óþekkj- anleg. »Hvar hef-ir þú náð í þetta? Svaraðu maður. Ilvað- an er þetta?« Crome’ glotti. »Það ættir þú nú eiginlega sjálfm að vita betur. Það stóð þér nær að finna þetta. Báö- ir þessir skartgripir voru um háls þinnar elskulegu eig'inkonu. Eg hef raunar allt af verið viss um, að hún hlyti að vita--------«. Hann komst ekki lengra, því að Salvatore hafði leiftur-hratt gripið um handlegg hans og' hrist grip- ina úr lófa hans. »Fáðu mér hann, þorpari. Ég vil fá hann«. Crome var alveg frávita. »Við skiptum auðvitað, en fáðu mér hringinn aftur. Það var ég. sem l'ann hann«. »Haltu þér saman, asninn þinn«, hvæsti Salva- tore. Hann lagði svipuna á borðið, og' starði á minja- grip Símonar. Fingur hans skulfu, þegar hann reyndi að opna hann. Helena rak upp hljóð, en hún þorði ekki að reyna að taka gripinn af honum. Salva- tore beit á jaxlinn og horfði á myndirnar af Símoni og móður hans. Andlit Salvatores varð stöðugt föl- heilbrigt fólk með síuðu nef- slími kvefaðra manna. En vegna þess, að sían var of smá- gerð til þess að unnt væri fyr- ir hinar þekktu bakteríur að komast í gegn. taldi Kruse víst að orsök kvefsins væri lífvera, sem enginn þekkti enn. Og hún væri svo smágerð, að sterkustu smásjár gætu ekki gert hana sýnilega mannleg'um augum. Eftirfarandi áratug hafa rann- spknir á þessu sviði stöðugt ver- ið gerðar. Hafa margir ekki \ iljað fallast á skoðanir Kruse. En nýjustu rannsóknir, sem Ameríkumenn hafa gerl bæði á mönnum og öpum, styrkja álit hans. Þó er el' til vill rétt að nefna einn mótstöðumanna Kruse, en það er ungfrú Anna Williams, amerískur bakteríufræðingur. Hún heldur því fram að flest kveftilfelli stafi af fótakulda, geðshræringum eða skorti á bætiefnum, og sé því ekki næmur sjúkdómur. Kvefrannsóknir fara ekki einungis fram á rannsóknastof- um lækna, heldur jafnvel á sjálfum vígvöllunum, Og í hag- skýrslum Vesturheims er hæg'l að fjnna hverjir kvefast, hve- nær og hvers vegna. Flestir kvefast þrisvar á ári. Iðnaður Bandaríkjanna tapar meira en !)() millj. vinnudögum árlega vegna kvefsins. Ivvefbakteríurnar ráðast jafnt á karl og konu, en þær eiga miklu frekar sigri að hrósa yfir börnum og unglingum. en eldra fólki. Hitabreytingar hafa feikna þýðingu. Ef kuldinn eykst um ö til 10 stig að vetrinum eyksf

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.