Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1946, Síða 4

Heimilisblaðið - 01.03.1946, Síða 4
48 HEIMILISBLAÐIÐ að sett var eftir mannvirðingum, og munu ekki allir ætíð hafa verið ánægðir með sæti sitt, þótt aldrei yrði ég var við opinberan ágreining út af því. Venjulega var þríréttað. Byrjað var að syngja borðsálminn „Faðir á himnaliæð“ við dyr veizluskálans, þegar bú- ið var að bera fyrsta réttinn á borð. Var hann ýmist vínsúpa, hrísgrjónavellingur eða vana- leg kjötsúpa, eftir því livað veizlur voru fín- ar. Að enduðum borðsálmi mælti frammi- slöðumaður bátt og skýrt: „Heiðarleg brúð- lijón segja alla gesti velkomna og biðja þá að neyta þess, sem fram er reitt og biðja alla að færa á betri veg, þótt eitthvað kunni áfátt að verða“. Þegar allir voru bættir við fyrsta réttinn, vat borið af borði og færður inn ann- ar réttur, sem var stórsteik eða kalt bangi- kjöt og stundum hvorttveggja með tilbeyr- andi brauði, viðmeti og fleiru,'að ógleymdu víni fyrir karla og konur. Þriðji réttur voru pönnukökur, vöflur og luinmur, og voru vana- lega livorki bornir lausir diskar né bnífapör með þeim rétti. Svo var kaffi borið annað bvort áður en upp 'tar staðið eða síðar, og það lield ég hafi oftar verið, en man það óglöggt. Áður en staðið var upp frá borðumv var síðan borðsálmurinn sunginn „Guð vor faðir vér þökkum þér“, og var söngurinn vanalega fjörugri við síðari borðsálminn, því að þá voru menn búnir að fá sér hressingu. Að enduðum síðari borðsálmi mælti frammi- stöðumaður: „Heiðarleg brúðbjón þakka öll- um liingað komnum og biðja alla að fyrir- gefa að, sem áfátt liefur kunnað að vera og óska öllum beiðarlegum borðgestum góðrar lieimferðar“. Sami formáli var bafður í erfi- drykkjum, nema í staðinn fyrir brúðbjón kom þá „ekkja“, „ekkill“, „blutaðeigendur“ eða annað, sem við átti í hvert sinn. Stundarkorni eftir að staðið var upp frá borðum var farið að hita vatn í púns. í það var liaft púnsextrakt eða romm og sykur. Það var blandað í stóra leirskál eða könnu, var púnsinu síðan ausið í glös og bolla, ef glös voru of fá, með súpuskeið eða öðru, sem fyrir bendi var. Þá var ætíð farið að syngja. I þann tíma þekkti almenningur ekki dans og undi vel við sönginn. Hver söng með sínu nefi, og enginn gat sagt, að hann kynni söng fremur öðrum. Þá var oft sunginn tvísöng- ur, og var liann skemmtilegur, þegar söng- menn voru góðir. Margir karbnenn urðu góðglaðir, en aldrei kom fyrir handalögma eða ryskingar í þeim samkvæmum, sem ég va í, og voru þau þó mörg. Yfirleitt man e£ ekki eftir öðru en allt færi siðsamlega fraim þótt um fjölmennar veizlur væri að raAa, og sumir yrðu kenndir. Nú á tímum sakna ég sérstaklega tvísöngsins, en því miður lær^1 ég bann ekki. Aftur var Ingvar bróðir m®11 góður tvísöngsmaður, þótt ekki hefði hann sterka eða mikla rödd. Mig rekur minni til einnar veizlu, sem margir söngmenn voru í. Var liún lialdin 1 Kollabæ í Fljótslilíð, þegar þau giftust Egg' ert sýslumaður Briem og Ingibjörg Eiríks' dóttir, sýslumanns Sverrissonar. Þar voru samankomnir beztu söngmenn í RangárvalH' sýslu, þar á meðal Skúli læknir TborareU' sen, sem talinn var í þá daga beztur söng' maður á Suðurlandi. Annars man ég þetta óglöggt, því að ég var barn að aldri. Ég minU' ist betur veizlu í Norðurkoti í Grímsnesi, þar sem mikið var sungið og vel. Þar voru þelf Þórður kammerráð Guðmundsson sýslumað' ur Árnesinga og séra Þórður Árnason í Klaust- urhólum, er báðir voru annálaðir söngmenn- Þá giftust Einar Ingimundarson bóndi í Norð- urkoti og Guðný Stefánsdóttir prests í Felb- Einar þótti virðingargjarn og sögðu menn, að liann liefði beðið kammerráðið að vera frammistöðumann í brúðkaupi sínu og fruna að vera búrkonu. Hvað sem satt var í þessU, fóru þau kammerráðslijónin með þessi störf í veizlunni, enda var hún fínni en abnennt gerðist. Allmikinn undirbúning eða umstang þurft1 að liafa fyrir veizlunum. Það þurfti að fara á þá bæi, þar sem belzt var til borðbúnaður, og reiða það í skrínum og koffortum á veizlu- staðinn. Síðan þurfti að skila því að lokinni veizlu, og komu þá stundum fyrir vanböld og ruglingur, einkum ef allt var ekki ve^ merkt frá hverjum bæ. Hér hefur eingöngu verið talað um brúð- kaupsveizlur, en þótt þær væru venjuleg3 fjörugri en erfidrykkjur, þá fór allt fram með líkum hætti á veizlustaðnum. Framm1' stöðumaður hafði sama formála með breyt- ingu þeirri, er fyrr getur. Á kirkjustaðnum og við búskveðju var lík tilbögun og enn 3 sér stað við greftranir í sveitum, en ýmislegt

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.