Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1946, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.03.1946, Blaðsíða 5
11EIMILI S B L A ÐIÐ 49 eiöfaldara eftir þ eirrar tíðar móð, svo sem líkkistur voru reiddar þverbak á traust- Uí|' hestum til kirkjustaðarins. Stöku sinn- U*" var reitt á kviktrjám. Kerrur voru þá "l'ekktar. Líkmenn voru oftast 6, þegar full- °rðnir voru greftraðir, og heyrði ég talað Ut"’ að líkmannskaup væri spesía til hvers (4 r\L er fátæklingar áttu hlut að máli. heyrði talað um allmiklar skírnar- og ílffti£elisVeizl u r, en aldrei var ég í þeim fjöl- ^ennum. Það voru aðeins stöku heldri menn, 8et" héldu þær. Konur ill Mi SINNTU GEGNINGUM. ismunur á fénaðarliirðingu var afarmik- a Norður- og Suðurlandi, þar sem mér 'ar kunnugt, um miðja 19. öld. Sunnanlands |a, _ það ekki almennt, að rnenn stæðu yfir a Vetrum, eins og títt var nyrðra, lieldur y®1, fé rekið á haga, og því síðan srnalað lieim. ^ e^an féð var úti, varð f jármaðurinn að sækja ey heim í heygarð og bera það til húsanna, jU,,t °ft voru alllangt frá bænum, en þar stóð f^yS^rðurinn. Um vertíðina, frá því í byrjun , rUar og frain í miðjan maí, var það verk j.'e"fólks og unglinga að hirða féð, því að k 'uienn fóru allir í verið nema efnuðustu ^dur Qg örvasa gamalmenni. Á þeim ár- atti kvenfólk á Suðurlandi sannarlega ,UrUa aevi allan seinni liluta vetrar og fram Un°r' ^onur ur'hi að berjast úti í verstu bylj- Fóð hlæðlitlar og ekki ósjaldan svangar. að ur^u Þær hera í hverja skepnu eftir ið t r ^*u^u leyst það í heygarðinum og lát- Paö í meisana eða laupana, sem svo voru j^. uir. Það var ekki ótítt að sjá kvenmann ^faga í ófærð langa leið, hvernigr sem viðr- » Uieð fjögra kúameis í bak og tveggja kúa- 18 1 fyrir' ^oru þeir festir saman með band- ej^j_. a’ sem lá á annarri öxlinni. Yar þetta 1 lítil byrði, því að venjulegir kýrmeisar kiUl]U flafa tekið .12 pund af töðu. Var 10 jle".Ulu ætlaður kýrmeis í mál af góðu út- . ý1- Var fjögra kúameis ætlaður 40 kindum ^iatöðu. Meðan gefið var úr meisunum Var flieyPa fénu út, livernig sem veður j-^tif þess að hægt væri að gefa í hinar mjóu le r r tlle''' hliðveggjunum. Var það ærið sein- jaf Áv ' færa þurfti meisinn með þeirn j r. . ^UIn °g halda lionum með hnjánum 1 átt jötustokknum, svo að maður varð blautur á hjánum, þótt gaddur væri úti. Utigangshesti var gefinn kýrmeis í mál af moði og rekjum, en góð tugga af lieyi látin saman við. Eldisliestar fengu miklu minna að vöxtum, en töðugæft liey eða töðu. Ekki þótti það góður ásetningur, ef kindinni voru ekki ætlaðir 2 hestar af þurrabandi. Þegar konur kornu frá gegningum á vetr- um, settust þær að ullarvinnu og litu ekki upp frá henni, nema meðan þær borðuðu, og lesinn var liúslestur. Ég get ekki láð það fólki hér nyrðra, þótt því þyki þessi meðferð á kvenfólki sunnanlands ótrúleg og dæmi hana hart. Ég mundi sjálfur eiga bágt með að trúa því, liefði ég ekki verið að sjónar- vottur, og get ég ekki mælt slíkum óvana bót. SKÓGARVINNA. Vor og haust var á skógarjörðunum mikið starfað að skógarvinnu. Það var kallað að „fara í skóg“. Það gerðu bæði karlar og jafn- vel kvenfólk og unglingar. Allir bændur þurftu að fá sér viðarkol til að dengja ljái og annarra smíða. Þá var skógviður einnig notaður í árefti á hús, í amboð o. fl. Þegar felldur var skógur eða tekinn upp sem kallað var, voru stofnarnir eða lurkarn- ir liöggnir í sundur við rótina með vanaleg- urn öxum sem kallaðar voru ýmist skógar- axir, ketaxir eða handaxir. Það mátti með sanni segja, að „lítt væri af setningi slegið“ við skógarliöggið, og mundi -- ekki hafa líkað vel aðferð margra, sem að því unnu. Sumir hjuggu undir allar rætur og létu þær fylgja stofninum, og þótti það drýgra til kolagerðar. Jafnóðum og hríslurnar losn- uðu var þeim safnað í kesti og gerðu það liðléttingar. Þeir voru einnig látnir afkvista. Var það gert með svonefndum sniðli. Sniðill- inn var stór hnífur með krók upp úr odd- inum, er líktist litlum fiskikrók, var liann notaður til þess að krækja að sér hríslur úr kestinum. Sniðilblaðið var um 9 þuml. langt frá krók að skafti, og gekk tangi úr því upp í skaftið og var sterkur járnliólkur þar utan yfir. Sjálft var skaftið um 7 þuml. langt og á annan þuml. í þvermál. Blaðið var álíka og ljáblað að styrkleika. Þegar kvistað var, stóð sá, er kvistaði, liægra * rnegin við kvistinn, tók hann með vinstri liönd hríslurnar úr kestinum, þannig að hann hélt

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.