Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1946, Side 13

Heimilisblaðið - 01.03.1946, Side 13
HEIMILISBLAÐIÐ 57 Haiui liáfSi ekki héyi t þaá, sem StampacÍe var aS seg.já ~~ að hann' og Ámok og fjörutíu krakkar hefðu urinið því íiéilá vikri að Safria þrirrum mosa og brennivið | hálköstiriri. Í>arna voru þrír slíkir bálkestir. Púður- eningarnar þrumuðu yfir sléttuna, og Alan herti göng- Ull£i' Hann kom alveg fram á hæðarbrúnina og sá nú yfir htlu húsaþyrpinguna. Ótal verur voru þar á sífelldu iði. ^örn 0g konur hlupu um og köstuðu mosa á eldanði ^arlmennirnir stóðu í hálfhriag og snérri sér í þá Stíj 6em þeir bjuggust við, áð hárin riiuridi kbriiá úr. Fimmthi uiversk íjóskér SvéifÍúðúst á átöriguhi sínrim í riátt- évaÍáhúhv, Hann vissi, að þau liöfðu búizl við honurii 9g hlakkað til komu lians , því að þau voru böm öll saman. J afn- 'ei Tautuk og Amok, aðallireinhirðamir hans, vbrii erri. Nawadiook ng Eébk vörii hörri: Háriri rétti Stafnp- e gamlá byssuria sína og hraðaði sér til fóiksins, staðráðinn í því að hugsa nú ekkert um Mary Standish ^ r®tu mínútur heimkomunnar. Hann sá og heyrði menn, 0llUr og börn koma lilaupandi á móti sér. Á svipstundu 'ar hann umkringdur. Köll, hlátrar og gleðióp kváðu Vl®- Hann greip hendurnar, sem réttar vom að lionum, , e® háðum sínumi Hann þrýsti liárðar, brúnar hendur , J'rlriiannanhá, litíár irijúkar héridúr kvénriánriá bg tók hrniri í faðrii sef; Háriri kiaþpaði á hérðar karÍriiarin- ailria ög taíaði í éífellu, kaÍlaði á hvern og einn með nafni °8 sagði eitthvað við hann, þótt fimmtíu manns væri Ulriliverfis hann, þegar hörnin vom talin með. Þetta þlr Tólkið hans, fyrst og síðast. Hann varð gripinn stolti. etta fólk elskaði liann og safnaðist um hann eins og ^jólbkyldoföður, og hann þrýsti hendur fóiksins hvað ^ 11 annað og gréip börnin úr Örmum mæðra sinna og ^ariipaði þeitn aftur og aftur, hló og kaliaði í gleði sinni. 11 fyrir nokkrum mínútum hefði nærvera Mary Stan- lgh áreiðanlega lagt hömlur á það, að hann léti gleði .na 8Vo opinskátt í ljós. En allt í einu kom liami auga 'ana undir ijósastaurnum, sem reistur hafði verið ai|ian við liúsið hans. Við hlið hennar stóð Sokwenna, 8aniall 0g visinn og' líkastur norn. Hvirfingin umhverf- hann dreifðist jafnskyndilega og hún liafði safnazt Pn H^rimennirnir skipuðu sér aftur í liálfhring sinn. Pl arnir voru teknir að kulna. Nú tók fólkið að dansa. ugeldar hvæstu í loftinu. Innan úr húsi hans barst. ll,r frá grammófón. Það var auðheyrt, að sú sönglist 1 *tluð honum, því að verið var að leika lagið: Þegar 011 kemur heim. ^ar- Standish hafði ekki hreyft sig. Hann sá, að skrautí'égir 8g íburðarmikiir í þfessari mynd, að dæmi til slíks hafa aldrfei sézt í Hollywood. Sérhvert smáatriði er_ þrautliugsað, enda hafa færustu kvik- myndagerðarmenn Sovétríkjanna unnið að þessari mynd með aðstoð sagnfræð- inga og annarra sérfræðinga um þau atriði, er mestu máli skiptu. Um ,,andarin“ í myridínni ér það skemriisl af áð segja; áð ívári grimtrii; séiri til þessá Héfiir ;áidtiðtt þéss álilá að véra gfirimiasti hárðstjóri í sögii Rússa, er hafinn til skýjanna sem mik- iÍÍ ög framsýnn þjóðÍtöfðingi, ér liafði það göfuga markmið að efla ríkið. Kvik- myndin hnígur öll að því að skapa keis- aranum mikilléik og gfera hann að' feins konar „syniboii11 uþp á jörmiindrÍtU rússnesku þjóðarinnar. Grimmd hans ög miskunnarleysi er afsakað með því; að hann hafi barizt fyrir einingu og veldi Rússlands, og alger fjöður dregin yfir hversdagslega frantkomu hans og breytni. Frá sjónarmiði kvikinyndatækninnar er ntynd þessi hið mesta stórvirki. Einn góðkunnastí leikari RúsSa, Nikolaj Tjer- kasov leikur ívan grintma af miklum þrótti og tilþrifum. En hætt er við að ágæti myridárinriár sfem slíkrar breyti ekki í neinu þeim staðrfeyndum Sög- unnar, að ívan keisari Var harðbrjóst- aður grintmdarseggur og að lokum brjálaður tnaður, sem skirrðist ekki einu sinni við því að myrða sinn eigin son. Börn, sem stama. Hvers vegna stama ekki lndíánar? Þegar foreldrar konta með barn sitt til læknis eða uppeldisfræðings, af því að það stamar, eru þau venjulega frent- ur foreldrarnir en barnið sem þarfn- ast aðgerða, skrifar prófessor Wendell Johnson í „Quarterly Journal of Speech“. Prófessor Johnson lteldur áfram: Indí- ánarnir í Norður-Ameríku hafa ekki neitt orð yfir að stanta. Til þess liggur sú cinfalda ástæða, að þeir ltafa ekki þörf fyrir það, því að Indíánar stama aldrei. Hvers vegna stania þeir ekki? Af því að Indíánarnir finna aldrei að þvi við börnin sín, hvernig þau tala. Þeir

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.