Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1946, Side 14

Heimilisblaðið - 01.03.1946, Side 14
58 heimilisblaðið hún hló. Það var ekki liin gama Mary Standish og harsn liafði kynnzt á skipinu. Fölvinn úr andlitinu, skelfiug- in og bælingin iir svipnum, sem virtist að því komin að verða henni eiginlegt, var nú með öllu horfið. Hún var geislandi af lífi og fjöri, það sást á kinnum henn- ar, 'vörum og spengilegum líkamslínum, þar sem liúii stóð og beið eftir lionum. Þeirri liugsun flökraði aö hon- um, að liún hefði gleymt sjálfri sér sem snöggvasl og þeirri sorg, sem liafði rekið liana í sjóinn. — Þetta er dásamlegt, sagði hún, þegar hann kom til hennar og rödd liennar skalf lítið eitt. — Mig grun- aði ekki, livað þau hlökkuðu í raun og veru mikið til þess, að fá þig lieim aftur. Það hlýtur að vera mikil hamingja. að vera elskaður svo heitt. — Og ég þakka þér fyrir þinn lilut í þessunt viðtök- um, svaraði hann. — Stampade liefur sagt mér frá því öllu. Það hefur verið erfið ferð. Þau eru snotur, sagði hami og benti á flöggin, sem blöktu á húsinu. — Nei, það var ekki erfitt, og ég vona, að þér mislíki ekki tiltæki mitt. Mér liefur liðið mjög vel. Hann reyndi að láta sem ekkert væri gagnvart fólki sínu, er hann svaraði henni. En honum fannst i'ðeins vera hægt að segja eitt, og það væri skylda lians að segja það, sem honum bjó í brjósti, án þess að láta tilfinn- ingarnar hlaupa með sig. í gönur. — ÍÉg læt mig það miklu skipta, sagði hann. — Ég læt mig það svo miklu skipta, að ég vildi ekki skipta á því og öllu gullinu sem til er hérna í fjöllunum. Ég gleðst af því, að þú skulir vera á lífi og það gleður mig að þú skulir vera komin hingað. En samt skortir eitt- livað á. Þú veizt hvað það er. Þú verður að segja mér sögu sjálfrar þín. Það er það eina sem liægt er að gera lir því sem komið er. Hún snerti við handlegg hans með hendinni. — Við skulum láta það bíða til morguns. Gerðu það fyrir mig að láta það bíða til morguns. * — Jæja, þá á morgun. — Þú hefur fullkominn rétt til þess að spyrja, ég veit það, og þú getur líka sent mig tafarlaust aftur til baka, ef þú vilt ekki hafa mig liér. En ekki í kvöld. Það er allt svo yndislegt í kvöld — mig langar til þess að fá að njóta þessarar gleði fólksins þíns yfir lieimkomu þinni. Hann laut liöfði til þess að heyra, livað liún segði, því að hávaðinn í flugeldunum og púðurkerling- um ætlaði að yfirgnæfa allt. Hún benti á húsið gegnt húsi hans. — Ég bý þarna hjá Keok og Nawadlook. Þau hafa gefið mér heimili. Svo bætti hún við og bar „snúa ekki upp á sig“, þó að' börni11 segi eitthvað, og reka ekki ó eftir þelin’ heldur lilusta þolinmóðir án þess grípa fram í fyrir þeim. Hvítir foreldrar gœtu lært mikið af Indíánunum, segir prófcssor Johnsoir Þeir auka sent sé oftast nær á sta111 harnanna mcð því að fullyrða gremj1-" lega, a'ð þau stami, áöur «1 þau í ra1111 réttri gcra það. Það er ekkert við því að segja, að hörn, sem ekki er enn orðið málið að fullu tiltækt, leiti eflir orði. Eng11111 mundi áfellast fullorðinn mann, 6cnl falið væri að flytja fyrirvaralaust 1111 mínútna ræðu um afstæðiskenningu Em steins, þótt honum vcfðist ofurlítið tunga um tönn og stamaði við og við, meðan hann væri að leita eftir orðum. Hv* skyldi þá vera ástæða til að áfellaSt harn, þótt það eigi í nokkrum erfið lcikum við að koina orðum að hugsu sinni, þegar það er að lýsa einhverju, sem því er álíka erfitt að skilgrel,ia og þeim fullorðnu að segja frá afstœðts kcnningunni ? Ný filmstjarna Ævintýralegur sigur og — hálfgerðuf ósigur. í vikunni, sem Hitler hvarf sjónum heimsins og Þýzkaland gafst upp, f°rn aði úlhreiddasta vikuhlað Ameríku, Life’ fjórum dýrmætum. heilsíðum undir myndir og frásagnir af nýrri kvikmynd8 leikkonu, sem hafði unnið óvenjuleg811 sigur í kvikmyndaheiminum. Leikkon8 þessi var tvítug stúlka, Lauren BaeJ > sem hafði fengið sitt fyrsta stóra t®^1 færi í kvikmynd gerðri eftir sögu Hen1 ingway, „To Ilave and Have Not“. H1111 lék þar aðallilutverkið á móti Humpre? Bogart, þekktum leikara. Þetta tækifæri nýttist Lauren á einst* an hátt — jafnvel í Ameríku. Leik111 hcnnar í þessari kvikmynd varð stórkos1 legur sigur. Gagnrýnendur kepptust 11,11 að lofa leik hennar. Blöðin ræddu 11,1 hana svo að segja daglega. Hvarvetna skörtuðu myndir af henni. Hún ,liattI hvergi sjást á opinberu færi, án þesS að gífurlegur mannfjöldi hópaðist sa111 an þegar í stað til að hylla hana. Þet13 voru viðburðaríkir dagar fyrir hina ung11 stúlku. Bikar frægðar hennar var fu 1

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.