Hvöt - 01.01.1902, Síða 4

Hvöt - 01.01.1902, Síða 4
7 H V Ö Ti. 8 brennivínspela sínum, sem liann alla jafna bar í brjóstvasanum, vænum sopa, var það meining hans að láta prest útdcila Helgu óvígðu víni til að fá höggstað á honum; ef til vill hefur hann getið sjer í vonirnar með að Ilelgu hefði ekki þótt fyrir því, þó drottinn hennar væri í beisk- ara lagi í þctta sinn. En Gunnar prestur ljet sjer ekki bylt við verða, heldur rjettir hann sig upp mcð kaleikinn, gengur fyrir mitt altarið, snýr sjer að sofnuðinum, hncigir sig og segir hárri röddu um leið og hann leggur hend ina á brjóstið: »Eitur mun mjcr ekki granda«. Setti kaleikinn síðan á munn sjer og rendi í botn. Því næst snjeri hann sjer að altarinu og sótti vígt vín úr könnunni og útdeildi Helgu því eins og ekkert hefði í skorist. (Framh.) Ný stúka stofnuö. Sunnudaginn 3. nóv. s. I. stofnaði br. Fáll Jónsson á Vopnafifði stúku á I’órhöfn á Langa- nesi. Stúkan hlaut nafnið >Framtiðin«. Um leið og »Hvöt« óskar »Framtíðinni « góðrar framtíðar fylgir hjer skvrsla stofnánd- ans. Það hafði komið til orða hokkrum sinnum á þessum síðustu árum að stofnuð yrði stúka á Þórshöfn, en fyrst eftir að nokkrir góðir bræður, Kr’istján L. Jónsson, Ásgrímur Mág- nússon og Böðvar Jónsson, höfðu tekið ’sjer þar fast aðsetur, komst mál þctta á góöan rekspöl. Stofnskrárbeiöni var send til Stórstúk- unnar í sumar, og útvegaði br, Ásgrímur cr hann fór ti! St.-st.-þingsins í suniár, alla út- geið handa stúkunni, en sökum annríkis og skorts á húsnæði gat ekkert orðið af stofn- uninni fyr.en eftir haustannir. En þegar haust- annirnar voru afstaðnar og húsnæði fcngið, voru margir af þeim upp’líal'legu stofnskrár- beiðendum fluflir buru, eðá höfðu dregið sig í hlje, cn aftur voru aðrir, sem ljctu í veðri vaka að þcir yrðu ef til .vilI með. 'I il ])ess ]iví bctur að geta beitt kröltum sinum í þarfir stúkustofnunarinnár, skrifáði br.Ásgrímur mjer og bað mig að komá og aðstoða sig, og cftir samráði víð br. Utnd. Umb.Iagði jeg: ]iegar á stað norður 31, oct. |i. á. Jeg korp til í'órs- hafnar á föstudagskvöklið i.nóv. og varþeg- ar telcið til starfa. Á Iaugardagskvötdíð var svo langt lcomið, að ákveðið var að stofria stúlc- nna sunnudaginn 3. nóv. kl. 5 síðd. KI. 5i/j voru mættir í stofunni hjá br.Stein- ]ióri Gunnlaugssyni 22 stofncndur, 2 sendu afsökun og borguðu stofngjaldið, Nú var byrjað með lausum samræðum um stofnunina, er varaði noklcra hríð, því cins og gcngur urðu mcnn elcki á oitt sáttir. Br. Pjet- urMetúsalemsson hafði vcrið svohugsunarsanuir að hafa hljóðfærið sitt mcð sjer — það er amcríkanst smíði og ágætls verkfæri —,'tók Pjetur á meðan á þessum umræðum stóð að æfa söngvana, og án, nokkurs undirbúnings ljek hahn hvert lagið á fætnröðru; þetta hreif hetur en nokkraf fortölur, og menn urðu all- ir sammála á svipstundu, og var stúkan síðan stofnuð á venjulegan hátt með 20 nýjum fjel- öguni 4 aukameðlimum. Formenn stúk. cru : æ. t. Elín Sigurðardóttir á Heiði. rit. Friðrik Guðmundsson á Þörshðfn ; f. æ. t, Böðva Jónsson á kórsliöfn. Scm st.-umb.-manni var mælt mcð br. Ás- grími Magnússyni, og jcg þarf ckki að bæta þvf við, aðbr. Pjejur var í ’e. hl. kjörinn organ- Ieikari. Stúlcan á von á fjölgun, því nökkri'r af þeim, sem ætluðu sjcr að ganga í stúkuna, gátu elcki mætt við stofnunina. Jcg gjöri mjer hina beztu von um framtíð þéssarar stúlcu, því hún var vel undirbúin og ýmsir fjelagarnir þegar við stofnunina vel fræddir um starf og tilgang Reglunnar, en auk þessa nýtur hún stuðnings og velvildar afmikilsmetnummönn- um í hjeraðinu. Páíl Jónsson. Afsal áfensrissölurjettar. IJað er »Hvöt« gleðiefni, að geta flutt lesendum sínum þau tíðindi, að nú hafa allar verzlanir í SeyÓis- fiarðar kaupstað, þair er rjett hafa haft tif þess að verzla mcð áfenga drykki, afsalað sjer þessum rjctti sí.num frá 1. janúar 1902., Vcrðúr því áfengið iramvegis hvergi til sölu í nokkurri verzlun, hvorki í Seyðisfjarðar kaupstað njc Norður-Múlasýslu. Embættismenn Umdæmisitúkunnar. Umd. æ. t. Björn Þorláksson prestur á Dvergasteini,—Umd. kanzl. Jón Jónson læknir á Vjopnafirði.—Umd. v. t. frú Hildur Þorláks- clóttir á . Vestdalseyri.— Umd. g. u. t Jón Sigurðsson kcnnari á Vestdajseyri.—Umd. rit. autt emb.— Umd. clrfitts. Frk. Anriá Stephen- scn á Seyðisfirði.— Umd. kap. Ingvar Pálmason í Norðfirði.. — Umd. v. Pjetur Sigurðssþn. — Umd. a. r. Gunnar Jónsson í Mjóafirði.— Umd. n. d. Hildur Sigurðardóttir á Vopnafirði. — Umd. ú. v. Guðm. 13. Einarsson á I-Iáriefs- staðaeyrum.—Umd. f. æ. t. Brynjólfur Sigurðs- son ljósmyndari á Vettdalscyri. Athug:asemd viövíkjandi blaöinu. Ritararnir í stúkunum hjer í Austurlands- umdæminu eru beðnir að útbýta þeim cintök- um af blaðinu, sem þeim verða scnd, sem hagkvæmlegást og bezt meðal meðlima stúktinnar, sem ætlast er til að fái blaðið ókeypis, I-Iinir aðrir reglubræður og bind- indisvinir, er fá bluðið sent, cru beðnir að láta mig við tækifæri vita, livort þeir.vilja útbreiða blaðið og hve mörg cintök þeir vilji. Vcrð blaðsins cr sett þannig og reiknað fyrir hvcrt númer fyrir sig : 1 cint. af hverju blaði kr. 0,10. 5 cint. 0,45. 10 cirit. 0175. 20 cint. 1,00. Vopnafirði 1. jan. 1901. Jón Jónsson. Prcntsniiðja Scyðisfjarðar.

x

Hvöt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/433

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.