Hljómlistin - 01.04.1913, Síða 13
HLJÓMLISAIN
59
til kirkjubyggingar og þá var leikið um vet-
urinn til ágóða fyrir hana. Jafnvel veturinn
1877—78 var farið að hugsa um að fá orgel
í hina nýju kirkju. I3á var »Leikfélag Stykk-
ishólms« stofnað. Líka var þá stofnað söng-
félag er þeir Sveinn Jónsson, Guðmundur
Guðmundsson og Olafur Thorlacius gengust
fyrir. Guðmundur var söngkennari, þar lil
hann fór suður á land 1888. Að þeim tíma
var söngfélagið við og við allt af starfandi.
Tilgangur söngfélagsins var i fyrstu sá, að
lialda uppi söng milli þátta, er leikið var.
1879 um liaustið, var hin nýja, fyrsta kirkja
hér vígð og var þá harmoníum lánað í kirkj-
una þann dag.
1883 var kirkjan búin að eignast orgel.
Var bæði sungið opinbeilega til þess og á
annan liátl safnað fé. Lika var sungið opin-
berlega til þess að kaupa tvo dýra kerta-
sljaka í kirkjuna.
1883 var hljóðfæri keypt í kirkjuna. 1903
var það selt og keypl annað, er Ágúst íaktor
Þórarinsson útvegaði1 *). Og nú er enn í ráði
að fá nýlt og gotl orgel í kirkjuna, þar eð
hljóðfærið frá 1903 er mjög óhenlugt og lítt
hafandi. Mun Ágúst Þórarinsson einnig sjá
um þau kaup.
Organistar liafa verið þessir:
Sveinbjörn Hjallalín, frú Magdalena Hall-
dórsson, Hallgrímur Jónsson, Jósef H. Jóns-
son og frú Kristín Sveinsdóttir, sem hefir
haft þann starfa á liendi siðan árið 1898 og
hefir enn í dag.
Þegar Hallgrímur Jónsson var liér organ-
leikari reyndi hann að koma á Söngfélagi að
nýju, en varð lítið úr.
Frú Kristín hefir haldið uppi söng við og
við, og lagt sig fram að liafa kirkjusönginn í
góðu lagi. Og ávalt æfður fjórraddaður
söngur fyrir hátíðir. Hátíðasöngvar Bjarna
Porsteinssonar hafa og verið sungnir nokkr-
um sinnum, í kirkjunni.
Baldvin Bárðdal hefir líka nú í seinni tíð
1) Pað fé, sem var þá í höndum, takmarkaði
orgelkaupin.
reynt að sýna viðleítni til þess að halda uppi
samsöng, og hefir slofnað söngfélag að nafni
»Gígjan«, í því skyni, en hefir átt erfitt upp-
dráttar. Sami organisti hér og á Helgafelli.
Það sem lútir að söng í Helgafellskirkju,
er það að segja: Litlu fyrir 1898 var keypt
orgel í kirkjuna. Spilaði Jósef H. Jónsson
fyrst á það og svo frú Kristin síðan.
í Bjarnarhöfn er nýlega komið orgel (í líð
séra Jóns Magnússonar). t*eir liafa spilað á
það synir séra Jóns. En nú spilar þar ung-
írú Petrína Sæmundsdóttir á Seljum.
Þess skal geta að það sem lútir að kirkju-
söng hér i sveitinni, verður maður að álykta
að hann sé mikið á eftir tímanum, eins og
mun vera alment í sveitum, það hefir verið
svo afar-erfitt að fá fólk til þess að taka þátt
í honum. Það gera staðhættirnir og nú fólks-
fæðin. Menn syngja, sinn í hvert skifti, með
organistanum. B. B.
Bréfkaflar.
ii.
Frá Hornaiirði.
— — — »í Bjarnaneskirkju hefir verið
harmóníum síðan um aldamót síðustu (1900)
en enginn sérstakur organleikari. Síðasta
ár var þó ekkert hljóðfæri haft, og stafar
það ai' því að kirkjan er nýbygð og gamla
hljóðfærið var altof lítið i liina nýju, en
fjeþröng að hinu leitinu, samt er nú farið
að efna til samskota fyrir orgel og vonast
maður því eftir að í sumar komi gotl hljóð-
færi i kirkjuna. — Söngfélag er hér ekkert
og hefir aldrei verið svo því sé nafn gef-
andi. Að vísu æfðu fáir menn nokkur lög
i fyrra vetur, en því miður getur lítið lag
orðið á þvi sökum þess að kennarann
vantar. — Hér i Austur-Skaftafellssýslunni
eru að eins lil 10 harmónía, en svo fá sem
þau eru, þá eru þeir þó færri, sem geta
leikið á þau, því þeir geta ekki talist nema