Hljómlistin - 01.04.1913, Blaðsíða 14
60
HLJÓMLISTIN
4 og enginn þó reglulega góður. Það er
mjög leitt, að margir eru hér sönghneigðir
og hafa töluverða hæfileika, en geta ekki
fengið tilsögn í söng eða hljóðfæraslætti
nema með svo miklum kostnaði, því hann
yrði líklega helst að sækja til Reykjavikur.«
III.
Úr Grenjaðarstaðarsóknum.
»rJ'il Grenjaðarstaðar í Suður-Þingeyjar-
sýslu heyra 4 kirkjur og eru það 1. aðal-
kirkjan sjálf að Grenjaðarstað, 2. á Einars-
stöðum, 3. á Þverá og 4. að Nesi í Aðaldal.
I þessum sóknum eru tvö söngfélög, annað
í Reykjadal undir forystu Áskcls Snorra-
sonar að Þverá í Laxárdal, en hinu stjórnar
frú Elísabet Jónsdóilir á Grenjaðarstað. Ná-
lægt 30 manns mun vera í hvoru þessara
félaga. Reglulega samsöngva hafa þau ekki
haldið, en æft söng fyrir skemtisamkomur,
og kirkjusöng sérstaklega fyrir hátiðir. Fé-
lög þessi eru bæði ung, 3 og 4 ára og
skipuð að mestu leyti alveg ólærðu söng-
fólki, svo framförin gengur seint. — í kirkj-
unum öllum eru hljóðfæri og munu nú
vera 33 ár síðan það kom fyrst í Grenjað-
arstaðarkirkju. Fyrsti organleikari þar var
Jón Eyjólfsson, nú á Húsavík, síðan Karl
Jónasson, þá bóndi í Trunsu; þá ungfrú
Hansína Benediktsdóltir fáein ár, síðan í 2
ár Jón Sigjússon á Ilalldórsstöðum í Reykja-
dal og nú í 0 síðastliðin ár frú Elisabet Jóns-
dóttir á Grenjaðarstað. Á Einarsstöðum eru
13 ár síðan hljóðfæri var keypt og var IVú
Elísabet organleikari þar 6 fyrstu árin, en
síðan Jón Sigfússon á Halldórsstöðum og
nú síðasl Jón Eyjólfssón bóndi á Ilömrum
i Reykja»al. — Á Þverá mun vera um 30
ár siðan þar var keypt hljóðfæri i kirkjuna
og var þar fyrsti organleikari Benedikt Jóns-
son, þá bóndi á Auðnum. Um nokkur ár
var'víst^lítið um fasta organleikara þar, en
nú í 14 ár hefir IJjálmar Jónsson búfræð-
ingur á Ljótsstöðum verið þar fastur org-
anleikari. — í Neskirkju í Aðaldal var ágætt
orgel keypt fyrir 6 árum og er Jón Sigur-
jónsson á Húsavík organleikari þar, nema
fyrsta árið, sem Jón Jónsson, ungur maður
í Grenjaðarstaðarsókn, lék á það.« — —
Belgisk-finska söngreglan.
Sá sem talinn er að liafa fundið upp þá
list að syngja eftir nótum af blaði er munk-
urinn Guido frá Arezzo, sem uppi var á 11.
öld og frægur hefir verið síðan fyrir nótna-
söng sinn. Aðferð hans var í því fólgin, að
hann gaf nólunum viss nöfn eftir því livað
þær láu hátt eða lágt í tónsliganum. Nótna-
nöfnin í Hexakkord (sextónaröð) voru: ul
re mi ja sol la og si, síðar er áttundin var
tekin. Nöfnin eru dregin út úr latínskum
sálmi, hinum svonefnda Jóhannes hymna:
Ut queant laxis
resonare fibris
mira gestorum
famuli tuorum
solve polluti
labii reatum
Nanele /oannes.
Versið er 7 hendingar og nótnanöfnin dregin
út úr byrjun hverrar hendingar. Eftir þess-
um latinsku nöfnum eru tekin nótnanöfn
íinsk-belgisku reglunnar: do re mi fa sol
la bi.
Við lalínska versið setli Guido frá Arezzo
lag og byrjar þar hver hending einum tóni
hærra, en sá næsti á undan, svo tónstiginn
kemur þar allur. Lærisveina sína lél hann
læra þella lag svo nákvæmlega að þeir gátu
gripið inn í það hvar sem var og þegar þeir
voru orðnir vel æfðir í því, gálu þeir fljólt
hvar sem var gripið hátt og lágl inn i tón-
stigann.
Þegar þetta er borið saman við finsk-belg-
isku regluna, sést það fljólt, að hún er eig-