Hljómlistin - 01.04.1913, Blaðsíða 20
OBGEL-HÁRMONIUM
frá M. Hörvigel, hirðsala í JLeipzig- — Leutzsch, eru slöðugt að
ryðja sér til rúms, einnig liér á landi; það sýnir hin tiltölulega mikla sala á
þeim í ýmsar kirkjur landsins nú á fátn árum, auk hinna mörgu sem keypt liafa
verið í heimaliús, skóla og samkomusali (K. F. U. M. i Reykjavík og Heilsuhæl-
ið á Vífilsstöðum o. fl.). Þau eru bæði framúrskarandi vönduð að efni og vinnu
og auk þess hljómfögur og ódýr.
'5*
1
$
Fortepiano
frá Hornung & IVIöllei', kónungl. hirðsala í Kaupmannahöfn,
seljast með ágætustu afborgunarkjörum: Mega borgast með jöfnum afborgunum
á 35—37 mánuðum.
Betri fermingargjöf handa söng-elskum unglingum get ég ekki hugsað mér.
Eftir fullra 26 ára slarfsemi mína í því að útvega mönnum liljóðfæri, er
óhætt að treysta því að ég heíi náð beztu samböndum í þessari grein, sem tint
er að fá, svo, að enginn annar hefur þau slík.
Óvenjulega góðir borgunarskihnálar veittir áreiðanlegum mönnum og gömul
hljóðfæri, mcð sanngjörnu, verði tekin í skiftum.
Gerið svo vel að leita upplýsinga hjá mér áður en þér festið kaup annar-
slaðar; það mun áreiðanlega borga sig.
'8?
Reykjavík, 7. marz 1913.
Virðingarfyllst
Jón Pálsson
organisti við Fríkirkjuna í Reykjavík.