Heimir - 01.11.1913, Blaðsíða 19
H E I M I R .
115
En þetta náðarverk sitt vinnur Heilasur andi í sálurn krist-
inna manna með g u ð s o r ð i , J>að er biblfunni, með b œ n -
i n n i, en það er mannanna eigin leitun á guðs fund, með skfrn-
inni og með kveldmáltíðinni.
Skfrnin og kveldmíiltíðin eru nefnd sakramenti, og eru f>au
frAbrugðin öllum öðrnm kyrkjusiðum, því f þeim er mönnum
veittar ósýnilegar himneskar náðargjafir f og með sýnilegum
jarðneskum hlutum. Þessir sýnilegu jarðnesku hlutir eru: f skfrn-
inni vatn, í kveldmáltfðinni brauð og vín. Þó verða
ekki þessar gjafir nema trúuðum að notum.
Með skfrninni tekur Kristur þann sam skírður er inn í sitt
náðarríki, það er inn f söfnuð sinna trúuðu, eða- kyrkjuna, Er
]>að liinn eini inngangur mögulegi f kyrkjuna, og að lijálpræði
Krists eða sálulijálpinni. Utan kyrkjunnar er ekki hjálpræðis
Krists að leita, nje er |>ar heldur sáluhjálp að öðlast.
Gild er skfrnin hver sem skírður er, eins |>ótt sje ómálga börn
Enda er ]>eim þörf á náðinni, þvf erfðasyndarinnar vegna eru þau
guði fráliverf strax frá fæðingu og honum vanþóknanleg.
í kveldmáltfðinni er mönnum veitt á ósýnilegan liátt og yfir-
náttúrlegan líkami og blóð Jesú Krists í og með brauði og
víni. Brauðið og vfnið verður ekki að líkama og bl >ði, ! igi heldur
er það eingöngu tákn J>ess, heldur er líkauii og blóð Krists
nálægt, samfara brauði og y.ni og er ðllum veiít sem neyta.
Þvf eins og Kristur með krossdauðanum var synda offur t'l guðs
fyrir misgjörðir mannanna, svo ber mönuum að neyta |>ess offurs
sjálfum svo þeir verði hluttakandi lausnarverksins, með j)vi að
líkaminn er leið eða pfndist, er [>á einnig orðinn með neytii g
hans, hluti J>eirra líkama.
Aður en gengið er til kveldtnáltíðar ber mönnum að prófa
sjálfa sig og sý-na sanna iðrun. Taka síðan skriftir af prestin-
um, en það er, að iiresturinn áminnir þá um rjettan undirbúning,
og ef þeir iðrist og trúi, boðar þeim fyrirgefning syndanna.
Kyrkjan hefir æðra uppruna og eðli en öll önnur ríki veraldar,
er hún og kölluð “guðsríki” og “rfki himnanna”, Hún er stofn-
uð af Kristi sjálfum og lienni er stjórnað af honurn. Hún er
bæði sýnileg og ósýnileg, hin sýnilega er samf jelag allia skírðra
en hin ósýnilega samfjelag liinna trúuðu, eða samfjelag heilagra.
Hún er lieilög af þvf Huilagur andi eflir liana og liún er almenn af
því henni er ætlað að ná til allra |>jóða.