Borgarinn - 24.12.1923, Blaðsíða 1

Borgarinn - 24.12.1923, Blaðsíða 1
BORGARiNN r. 'l ■' ' * * •• Í 't H‘ fV' r| ttv 1•; Q fí i.3 .5 '% 5' ú' rý f i ; d * \ | •* 16. blað. Hafnarfirði, Mánudaginn 24. desember 1923. || 16. blað. BLEÐILES JÓL! Hýsa allir gócSan gest, gleði og helgi manna. Mætust á og minni flest „móðir hátíðanna“. Eimir sálir helgi há, liæickar aftur sólin. Æslca fríð og elli grá eiga sömu jólin. M. G. Jó!! ÞaS oi' voldug't orð. — Það cr orð, sem innifelur gleði, frið og í'relsi. — Jól! Það er orð, sem hefir alveg' einstök álirif á mannssálina, það er orð, seni lyftir henni upp yfir dægur þras og dautt cfni, — lyftir henni nær guði alföð- ur, sem gaf mannkyninu ]>á niestu o.g hestu jólagjöf, sem nokkvu sinni liefir veriö gefin: friðarber- ann og frelsarann Jesúm Krist. — Jól! Það er orð, »sem hljómrar eins í lireysi sem í hölln, á býli sem : stórborg; það er orö, sem vekur allu lil eflirtektar á stjörunni í nustri, — jólasljiiniunni — sem hefir verið cr og mun verða, leiðarljós öllum kristnum mönnum, á veginum til írelsarans. Jól! Það er orð, sem kallar allan hjnn kristna heim til aö krjúpa i anda við jiituna í Betleliem, og minn asl með lofsöng og þalckargjörð, friðarberans og frelsárans Jesúm Ivrists, sem fæddist þar á jólunum fyrir nítján liundruð tuttugu og þremur árum, til þess að mannlcyn- iö fengi frelsi og frið, — eilífan frið og' atlivarf hjá guði alföður. Jól! Það or orð, sem varðveitir þá \issu gegnum aldir', að hin insta þrá allra kristninna manna, uppfyllist í eilífa lífinu lijá guði, fyrir hanan gröf og dauða. Gleðileg’ jól ! Kaupstarðaferðiru (J ó I a s a g a). Móðir mín var fátæk eklcja. — Tlún bjó á rýrðarkoti í miðri sveit- inni, sem var lukt háuúi fjöllum á alla yegu, nema að austan, þar var fjörðurinn, og stóð kaupstað- urinn yst í firðinum norðan- vcrðum. Yið vorum fjögur börnin, jeg. og systur mínar þrjár. Jeg var . tólf ára gamall. Elsía systir míu. •var fimtán ára, en hinar báðar yngri en jeg. Yetnrinn hafði verið harður, snjósamur og frostauðugur. MjalÞ hvít fannbreiðan lá yfir allri sveitinni. svo hvergi sá á dökkan díl, Jafnvel fjallatindarnir voru svo snjóstorknir, að í grá-hvítu vetrarloftinu, hurfu þeir algerlega sýnum. ITiminn og hauður virtust nema saman í eina ógurlega hvíta , flatneslcju. Jólin bar upp á sunnudag þenn- an vetur. Alla vilcuna fyrir jólin hafði verið grenjandi norðan stórhríð og iðulaus bylur ; og nú var Þorláksmessulcvöld. Móðir mín þurfti að senda í kaupstaðinn fyrir jólin, eftir ýms-n smávegis, en einlcum var það skúf- hóllcur, sem verið var að „sjóða upp“ úti í kaupstaðnum, sem hún ætlaði að gefa elstu systur minni, fyrir jólin, því þá ætlaði hún í peysuföt í fyrsta slcifti á. æfinni, og- hlakkaði hún mjög til að geta sýnt sig í nýju peysufötunum um jólin. Aðfangadagurinn rann npp. -— , Veðrið var ofurlítið skárra en daginn , áður, fannkoman minni, en töluverðúr vinclsveljandi af norðri. Loftið var ísgrátt . með ... nolckru skýjafari. og útlit ..fyrir r

x

Borgarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgarinn
https://timarit.is/publication/444

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.