Brúin - 01.12.1928, Qupperneq 3
3
BRÚÍN
tefimgiini
það er templarar bæjarins liaí'a
notað lil fundarhalda. Nú fyrir
skömmu sendu þær systur stúk-
um sínum, Leiðarstjöruunni og
Röskvu, skriflegt tilboð um að
gefa þeim eignarrétt á húsinu, til
jafns við sig, gegn lilutfallslegri
ábyrgð þeirra á skuldum búseign-
arinnar. Málið ekki leitf til iullra
lykta þegar blaðið frélti siðast.
Vinnusamningar.
Samningaumleitanir eru nú
byrjaðar hér með atvinnurekend-
um og verkamönnum. Boðaði
kaupgjaldsnefnd verkamannafé-
lagsins Hlif atvinnurekendur á
fund síðastliðinn þriðjudag. Lagði
nefndin fyrir atvinnurekendur
nokkrar breytingatillögur á nú- j
gildandi vinnusamningi, og er sú
belst, að meðlimir verkamannafé-
lagsins Hlíf gangi fyrir öðrum, um
atvinnu. Endanlegar ályktanir
munu engar teknar, en atvinnu-
rekendur vera að íhuga málið.
Vonaudi tekst þessum tveimur
áhrifariku aðilum bæjarfélagsins
að leiða það farsælega til lykta. i
Júpíter
kom af ísfiskveiðum í gær. Setti
eitlhváð af skipshöfninni liér- á
land og hélt því nær samstundis
af stað til Englands með aflann, ;
kringum 1000 ltassa.
Rjúfið svefninn. Rekkar, vakið.
Rís úr dvala, fylking snjöll. —
Vex á þingum vopnabrakið.
Vösku Iiðsmenn, sverðin takið.
Fagnið reifir frelsisgjöll.
Hvcr af öðrum berið blakið.
Berjist, meðan standa fjöll.
Berjist. Það er orðtak alið
U])p í liverri máttarþjóð.
Bundið afl í brjóstum falið
brýst í gegnum breystitalið.
Undir logar innri glóð.
Berjist. Það er vígorð valið,
voldug eggjun — full af móð.
Erum vér ei af þeim skornir
ættarmeið, sem háði stríð?
Hvíla á oss hugir fornir,
lilakka þöglar skapanornir,
vonast eftir orrahríð.
Til hvers skulu brandar bornir?
— Berjast — skapa frjálsan lýð.
*
Berjist fyrir friðarmáli,
■framtið þar á takmörk bá.
Berjist ei með brugðnu stáli,
brýnið ei með gullsins táli —
því, sem falla flestir á.
Standi alt i björtu báli,
bölvun oss þeir logar spá.
Berjist fyrir fórnaranda,
fár er margt á tímans hyl.
Þá, sem boðar bölheims granda,
l)erið upp lil blýrra stranda
móti sól og sumaryl.
Þá, sem mitt i straumnum standa
styðjið svo sem afl er til.
Berjist fyrir mannlífs-mætum,
mentir leiðið inst í sal.
Hræðist ekki hróp á strætum,
hugans bjargið óðalssætum,
fvr en gistir frelsið val.
Megnum framar málaþrætum
menning æðsta standa skal.
Ef þér haldið örlögþráðum
ættarlands í sterkri mund, —
berjist fyrir djörfum dáðum,
dýrstu vonum, þroska bráðum.
Miklið lífsins mörgu pund.
Beitið að eins banaráðum
blinda girnd og vilta lund.
*
Kljúfið strauma. Standið bylji.
Stefnið beint með heilli sál.
Björgum lyftir beitíur vilji.
Berjist svo, að þjóðin skilji
stærstu lífsins stefnumál:
—' Ryðja brautir, beisla hylji,
— brúa sérhvern grafinn ál.
Veiðifréttir.
Togurunum hefir gengið vel
aflabrögðin, síðustu dagana. Sur-
prise, Sviði og Ver eru á heimleið, ■
koma líklega í dag, allir mcð góð- |
an afla.
ísfiskssala.
Walpool seldi i gær í Hull, 5—
600 kassa ísfislcjar, fyrir 1150 sterl-
ingspund.
Auglýsingarnar
i Brúnni í dag, eru þúsunda
virði, ef liver og einn notfærir
sír úr þeim, það sem við á fyrir
hann.
Árekstur.
Síðastliðið laugardagskveld ætl-
aði vöruflutningabifreið upp Gunn-
arssund, upp á Hverfisgötu. Gatan
er þarna lítt akfær, vegna bratta
og króka, enda dró bifreiðin ekki,
þegar kom upp að gatnamótun-
um. Rann hún aftur á bak ofan að
liúsi Ásmundar Jónssonar, lenti
um leið á anddyriströjjpum Guð-
mundar Hólm og skemdi þær
nokkuð. Slys varð ekkert. Nú er
verið að gera þarna steinsteypu-
stólpa, á efstu beygjunni, lii varn-
ar slíkum óhöppum framvegis. —
Bifreiðin mun bafa verið úr Kefla-
vík.
Úr Grindavík.
Gæftir til sjóróðra liafa verið
liér sæmilégar undanfarið, en afli
fremur tregur. Væg inflúensa gekk
lié.r fyrir nokkru, en er nú afstað-
in og heilsufar alment gott. Ann-
ars lítið til tíðinda. pá þótti það
nýlunda, að lcennarinn liér, Bjarni
M. Jónsson, fór með öll skóla-
börnin til Reykjavíkur, sýndi þeim
lielstu söfnin og annað, sem þar
er merkast og þjóðlegast að sjá.
Að siðustu fengu börnin að horfa
á hina áhrifamiklu kvikmynd,
Bcrjist fyrir bræðralagi,
bælið hatur, stéttaróg.
Yrkið rein úr auðn og flagi,
örfum skapið betri hagi, —
enn á foldin frjómagn nóg.
Berjist svo til sátta dragi:
— Sverðum breytið fljótt í plóg.
Berjist fyrir framtaksanda,
flytjið boð um starfsins mátt.
Elj um annsins erkifj anda:
eirðarleysið — drepsótt landa,
n.eyðið brott í neðstu átt.
Friðarönnum fúsra handa
færið vörn á alian liátt.
Margur háa hugsjón seldi
hungurverði, fyr og nú.
Haldið glæddum andans eldi,
eignist hlut í lífsius veldi:
Auðlegð liæst er ást og trú,
— lýsigull að Iokakveldi,
— lampi skær á hinstu brú.
★
Falla þeir, sem vopnum verjast.
Vinnur heiminn andans megil.
Undir þrældóms-oki merjast
allir, sem um skuggann berjasl:
heilar álfur, þjóð og þegn.
— Áður lýkur saman sverjast
sveitir — þcirri kúgnn gcgn.
Steinn Sigurðsson.
„Konungur konunganna“. — Má
nærri geta, hve stór viðburður
börnunum hefir þótt ferðin öll og
merkilegir þeir blutir, er fyrir
augu og eyru báru. Aðstandendur
barnanna kunna kennaranum
bestu þakkir fyrir áhuga hans og
framtakssemi og finst hvortu-
tveggja vel mega vera til fyrir-
myndar.
Úr Höfnum.
Tíð óstöðug og rosasöm undan-
farið. Róðrar þar af leiðandi örð-
ugir og stopulir, en auk þess lítill
afli þótl á sjó verði komist.
Hlutaveltu
mikla og ábatavænlega heldur
skipstjóra- og stýrimamiafélagið
Kári, svo seni auglýst er annar-
staðar í blaðinu. Hafnfirðingar
nota væntanlega tækifærið.
Brúin
kemur framvegis út á bverjum
föstudegi. Ritstjóra blaðsins cr að
bitta alla virka daga í Strandgötu
26. Símanúmer hans þar er 13, en
lieima 138. Auglýsingar og annað
er út á að koma í blaðinu, eru
menn vinsamlega beðnir að láta
ritstjórann fá í hendur fyrrihluta
Iiverrar viku og ekki síðar en á
miðvikudagskveld. pó þurfa allar
lengri ritgerðir að vera komnar
fvr. Afgreiðsla blaðsins er einnig
í Strandgötu 26, sími 13.
Aðalfundur
landsmálafélagsins „Fram“ var
haldinn síðastliðinn þriðjudag. I
stjórn voru kosnir: Sigurður
Kristjánsson kaupfélagsstjóri, for-
maður; Helgi Guðmundsson og
Jón Matliiesen, kaupmenn, með-
stjórnendur; þórarinn Böðvars-
son, framkvæmdarstjóri, varafor-
maður, Sigurgeir Gislason og Jón
Einarsson, verkstjórar, varameð-
stjórnendur. Endurskoðendur: Ás-
grímur Sigfússon, framkvæmdar-
stjóri og Bjarni Snæbjörnsson,
læknir.
Heilbrigði
i bænum sæmileg. Segir béraðs-
læknir, að liér sé að vísu á ferð-
inni kvef, inflúensa og hálsbólga,
en alt fremur vægt. Fá tilfelli af
lungnabólgu upp úr inflúensu.
Togararnir
hafa nú um hálfsmánaðar til
Pað besta er aldrei of gott!
Hreinasta munngæii er
Hangikjöt frá Apavatni
sem fæsi aðeins hjá
Jón Matthiesen.
Slmi 101
Jólaávéxtir.
Epli koma með s.s. „Brúartoss11 afar
góð og ódýr í heilum kössum.
Ciunnl. Stefánsson.
þriggja vikna skeið verið fyrir
vestan land. Sækist veiðiskapurinn
seint og liefir flotinn oftast orðið
að liggja inni á vestfirskum liöfn-
um, sökum fárviðra. Nú mun þó
eitthVað hafa gr-eiðst úr þessa síð-
ustu daga, og skipin getað lialdið
sig á miðunuin og aflað sæmilega.
Imperialist, togari Hellyers-
bræðra, kom inn af ísfiskveiðum
á miðvikudagskveld. Hafði fengið
1600 kassa. íslenska slcipshöfnin,
að undanteknum fimm mönnum,
varð liér eftir, en skipið hélt til
Englands með aflann, er það hafði
byrgt sig að vatni og vistum.
V