Brúin - 01.12.1928, Page 5
BRÚIN
»Kári« Hafnarfirði
heldur hlutaveltu fyrir styrktarsjóð sinn, sunnudaginn 2. des. kl. 4 e. h. í húsinu
»Fiskverkunarstöð G. Zóega«, Strandgötu 9, Hafnarfirði.
Margir ágæiir munir, svo sem. Peníngar, glervara, heil
maiarstell, frakkar og kápur irá Haraldi, skófainaður kol
og olía o. m. m. fl.
Komið og skoðið. Engin núll.
Aðgangur 50 aura
Dráitur 50 aura.
Hlutabréf
I Mo£ Prensmiöjo. IHIafimarf|ar©Sir
Hafnfirðingar!
Munið að láia bæjarbúa njöta viðskifta ykkar að öðru jötnu, af því
að sú krönan sem þið láfið renna út úr bænum, . kemur seint eða
aldrei tíl Hafnarfjarðar aftur, þess vegna ættuð þið að ferðast rneð
Hafnarfjarðarbílunum heldur en utanbæjar, og með auknum við-
skiftum verður hægara að auka og fullnægja kröfum almennings.
Sföðugar ferðir milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur frá Hafnarfirði
kl. öVa árd, og á hverjum klukkufíma til kl. 11 síðd.
Til Vífilssfaða alla sunnudaga á venjulegum heimsöknartímum.
Virðingarfylst-
B. IA. Sæberg.
„Brúin“
Um leið og „Brúin“ heiisar bæjarbúum og hefur göngu sína um
bæinn vil jeg nota tækifærið og benda ykkur á að ef þið viljið gjöra
góð kaup á Hveiti, Sykri, Hatramjöli og Hdsgrjónum, sem sagt
hvaða vöru sem er, at nýleuduvörum, búsáhöldum, dúkum o. fl.
j)á finnið mig að máii.
Gunnlaugur Steíánsson.
Reykvíkingur
alþyðlega skrifað og fjölbreytt
vikublað, til skemtunnar og fróð-
leiks. Fæst í bókaverslun
Valdimars Long.
Pappírsvörur
allskonar og ritföng, ódýrast í
licildverslun
.. GARÐARS GÍSLASONAR. ..
Kaffihúsið Björninn
hefir jafnan til sölu með litlum
fyrirvara allskonar salöt og snmrð
brauð, til afgreiðslu út um bæinn,
fyrir sanngjarnt verð.
GUBRÚN EIRfKSDÓTTIR.
Það besta er aldrei of gott!
Nýkomið:
CONFEKT-SKRAUTÖSKJUR.
Stórl úrval.
JÓN MATHIESEN.
Sími: 101.
Gólfdúkar
komnir enn á ný, margir afarfalf-
egir til að prýða heimilin fyrir
jólin. — Munið að koma tímanlega
til að kaupa jóladúkana.
GUNNL. STEFÁNSSON.
Skipstjóra-
og Stírimannafjelagið »Kári«
heldur aðalfund sinn miðvkud.
5. des. kl.8y2- síðdegis á kaffi-
húsinu Björninn
Stjórnin.
Samkepnis-
færasta búðin. — Samkepnisfær-
asta verðið. — Samkepnisfærustu
vörurnar.
GUNNL. STEFÁNSSON.
Austurgötu 25.
Bárujárn, galv., 24 og 26.
Slétt járn, galv., 24 og 26.
l
paksaumur.
J?akpappi, „Víkingur“.
Pappasaumur.
Ofnar, Svartir og emaili.
Eldavélar, svartar og emaill.
j?vottapottar með eldstó.
Skipsofnar og ofnrör.
Emailleraðir vaskar.
Eldfastur steinn og leir.
Fyrirliggjandi hjá
C. BEHRENS.
Hafnarstræti 21. Reykjayik.
5
V e r slu n
HELGA GUBMUNDSSONAR
er vcl byrg af fjölbreytíum vefn-
aðarvörum, prjónalvörum og
smávörum. Svuntusilki og Slifsi
í stóru úrvali. — Ávalt bestu
kaupin þar sem vörurnar eru
vandaðastar.
Bæjarbuar
Munið að skifta við lireinlegustu
og fullkomnustu sölubúð bæjarins
Austurgötu 25.
GUNNL. STEFÁNSSON.
K e n s I a
í íréskurði.
Námskeið fyrir pilta og stúlk-
ur hefi eg undirritaður nú í vetur.
Náuari upplýsingar á Vesturbrú
4. Simi: 191.
SIGURLINNI PÉTURSSON.
Jolatré
koma í næstu viku. — Gerið pant-
anir sem fyrst. — Byrðir takmark-
aðar.
GUNNL. STEFÁNSSON.
Jólagafir
koma i stóru úrvali. — Litið í
gluggaua á sunnudaginn, á sunnu-
dögum og alla daga.
GUNNL. STEFÁNSSON.
íbúð
til leigu. Upplýsingar lijá kaupfé-
lagsstjóra Sigurði Kristjánssyni.
Allskonar
prentun bezt
og ódýrust
r
I
Hf. Prentsm. Hafnarfi.
Fiskifregnir
Papey fór á veiðar í gær. Hafði
komið inn með rúm 30 skp. fiskjar.
Eljan liggur á ísafiröi- Hefir litið
aflað enn, sökum illviðra.
Togararnjr Ver og Surprise
komu at veiðum í morgun ejns
og búisf var við. Hafði Ver
155 tn. lifrar en Surprise I79.
Jólakort frá Helga Árnasyni eru
alt af smekklegust og ódýrust. Fást
hjá Valdimar Long,