Brúin - 18.10.1930, Page 1
2. árg.
Laugardaginn 18. október 1930.
75. tbl.
Aálsvari
ráðhcrrans.
Einhver „útverpill" Tímans,
sem nefnir sig Grana, sendir
mjer kvedju sína í Tímanum 11.
p. m.
Auðsjáanlega ætlast hann til,
að ritgerð sín verði skoðuð sem
vörn fyrir kenslumálaráðherrann
gegn ádeilugrein, er jeg skrifaði
í Brúna út af veitingu barna-
skólastjórastöðunnar hjer.
Hvorttveggja er, að málstaður
ráðherrans er erfiður, enda er
vö»rnin hin aumasta. I stað þess
að rökræða málið snýst pessi
höfundur að mjer persónulega, að
hætti rökprota manna.
Bregður hann mjer um heimsku
oííors og fljótfærni. Þessum eink-
unum „skólaspekingsins" get jeg
vel unað, pví að betra pykir mjer
last slíkra manna en lof. Hefir
pví árangurinn af einluinnagjöi-
inni mjer til handa oröið pvert
á móti lilganginum. Og svo er
pað með ritsmíðina alla.
Þess^ hefði mátt vænta, að ef
ráðherrann eða einhver málsvari
hans reyndi að bera hönd fyrir
höfuð ráðherrans, pá mundu
greindar einhverjar frambærileg-
ar ástæður, sem afsökuðu pessa
óvenjulegu skólastjóraveitingu,
pvert á móti tillögum meiri
hluta skólanefndar og fræðslu-
málastjóra. En lítum nú á hvern-
ig petta tekst.
Greinarhöfundur ber pessar af-
sakanir fram í prennu lagi.
Þar segir svo:
J fyrsta lagi átti Guöjón
Guðjónsson meira fylgi í
skólanefnd Hafnarfjaröar en
í ljós kom.
í öðru lagi mun ráðherrann
hafa brugðið út af tillögum fræðslu-
málastjóra í tveimur tilfellum að
eins af fimmtíu.
í priðja lagi vsrður að gera
ráð fyrir pví, að ráðherrann sem
æðsti valdsmaður og umsjónar-
maður pessara mála hafi sínar
eigin skoðanir*) um pað, hversu
best veröi ráðstafað mikilsverð-
um skólastjórastöðum."
Eyrsta afsökunin, sem höfund-
ur eflaust ætlast til að talin sje
veigamest, sjá allir að er hrein
og bein fjarstæða. Meiri hluti
skólanefndarinnar hefir pví mót-
mælt henni, og sent Tímanum
til birtingar svohljóðandi:
„Athugasemd.
í 57. tölublaði Tímans, sem
út kom 11. p. m. er aðalástæðan
fyrir pvi, að kenslumálaráðherr-
ann veitli hr. Guðjóni Guðjóns-
synibarnaskólastjórastöðunahjer,
talin sú, „að Guðjón haíi átt
meira fylgi í skólanefnd Hafnar-
fjarðar en í ljós kom“. Ummæli
pessi verða ekki skilin á annan
veg en pann, að einhverjir af
oss fjórum skólariefndarmönnum,
sem ekki greiddu Guðjóni at-
kvæði, hafi verið honum fylgjandi
pótt vjer mæltum með öðrum.
Þessu verðum vjer undirritaðir
skólanefndarmenn að mótmæla
sem algerlega tilhæfulausum ó-
sannindum. Og verður að ætla
að kenslumálaráðherra sje lítil
pökk á pví, að haldið sje uppi
vörnum fyrir gerðir hans í pessu
máli á pann hátt, sem fram kem-
ur í áminstu blaði. Eigi verður
pað heldur talið sanngjarnt, að
oss skólanefndarmönnum sje ætl-
uð tvöfeldni í pessu máli, pótt
vjer höfum eigi látið hr. Guðjón
Guðjónsson sæta óvild, þegar
hann kom hingað að starfinu,
enda pótt tillögur verar um
*) Allnr leturbreytingar mínar.
SK S.
skipun skólastjóia væru að vett-
ugi virtar.
Hafnarfirði, 16. október 1930.
Þórður Endilonsson,
Kjartan Ólafsson,
Ásgrímur Sigfússon,
Helgi Guðmundsson“.
Athugasemd pessi tekur rjett
fram um fylgi hr. Guðjóns Guð-
jónssonar í skólanefndinni. Og
varla verður honum talið pað til
fylgisauka, að hljóöbært er um
bæinn, að eini skólanefndarmað-
urinn sem greiddi honum at-
kvæði, hr. Davíð Kristjánsson,
hafi svignað til fylgis við hann
undir mjög pungri „agitation".
Önnur afsökun málsvarans
sýnist lítið koma málinu við, og
pó síst til pess fallin, að bæta
hlut ráðherrans gagnvart okkur
Hafnfirðingum. Ávirðing ráðherr-
ans gagnvart okkur verður pvi
meiri, pví saklausari sem hann
er talinn af sams konar aðförum
annarsstaðar.
Þriðja afsökunin sannar greini-
lega pað, sem jeg hjelt fram í
grein minni, að ráðherrann met-
ur „sínar eigin skoðanir“ fram
yfiir hagsmuni, heill og skoðanir
allra viðkomenda, alveg gagnt
stætt háttum og venjum allra
göfugra manna, sem finna til
ábyrgðar af pví, að vera trúað
fyrir hag fjöldans.
Þessum málsvara ráðherrans
hefir pví tekist með ritgerðinni
— alveg gagnstætt ætlun sinni —
að pyngja heldur hlut ráðherrans
en ljetta, og var pó varla á hann
bætandi. Honum hefir og ágaet-
lega tekist að sanna, að umkomu-
lítill má sá ráðherra vera, er
slíkan hefir málsvarann, þegar
málstaður er svo óhægur, að
mikils pyrfti við.
Helgi Guðmundsson.