Alþýðublaðið - 11.05.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.05.1923, Blaðsíða 3
ALÞYÐMBLAÐIÐ 3 A1 d k r'sliáis ark hæstaréttardúmara. Verði á næstunni einhverjar breytingar gerdár á stjórnar- skránni (eða næst þegar stjórn- arskrárbreyting veiður samþykt, þótt það írestist um stund), er rétt að breytá um leið einu orði í 57. gr. hennar (urn dömendur). í stað „má“ komi „slcal þegar í staö.“ Verður þá niðurlag grein- arinnar þannig, (gildir um þá »dómendur, sem ekki hafá að auk umboðsstarf á hendu): »Þá skal þegar í stað veita þeim dómara, sem orðinn er fulira 65 ára gamall, lausn frá em- bætti, en eigi skal h nn missa neins í af launum sínum.« E>ar eð verið getur, að lögunum um dómaskipun ríkisins verði síðar breytt á þá leið, að fleiri dóm- endur verði umboðsstaríalausir en hæstaréttardómarar, er viss- ast að tekið *sé fram, að ein- skorðað aldurshámark eigi ein- göngu við hæstaréttar dómendur, Off orðist þá setningin þannig: >E>ó skal þegar í stað veita þeim hœstaréttardómara, sem orðinn er fullra 65 ára gamall, lausn frá embætti . . ,< o. s. frv, Ástœður fyrir því, að náuð- synlegt er, að ákvæði þessu sé breytt þannig við fyrsta tæki- færi. eru þær, a 5 stórum óheppi- legt er, að mjög gamlir m«nn hafi æðstu dómarastörfin á hö;íd- um. Þrátt fyrir oað, að stjórnar- skráin lieimilar stjórninni að veita dómurum í hæstarétti lausn frá embætti (með fuilum launum), þá er þeir hafa nið 65 ára aldri, geta þeir orðið tíræðir í embætt inu, ef sú heimiid er aldrei not- uð; og er eigi örgrant um, að hætta sé á, að að því kunni að reka, ef lausnarákvæðið er ekki skerpt. Héðinn Valdimarsson skrjfaði aUrækilega um nauðsyn þess, að hæstaréttardómarar séu ekki látnir sitja takmarkalaust í em- bættum, hve- gamlir sem þeir verða, þá er hann reit í desem- ber s. 1. um hæstaréttardóminn yfir Ólafi Friðrikssyni fyrir að- finslugreinar haa? um fjármála- stjórn íslandsbanka. Mun les- endum biaðsins sú grein varln svo úr minni liðin, að þört ger- ist á fjögurra mánáða fresti að endurprenta ástæður Héðins sama blaðinu og flutt hefir grein hans, énda ætti þeim, er vilja, að vera hægt um vik að Iesa hana upp. Dómarar f hæstarétti þurfa jaínan að vera ungir í anda og fylgjast vel með réttlætistilfinn- ingu almennings og breyttum hugsunarhætti, svo að lítil hætta sé á, að sanngjörnum mönnum finnist dómstorsendur þeirra runn- ar aftan úr miðöldum eða eins og komnar væru >at annari stjörnu.< (Frh.) Ouðm. B. Ólaf8son úr Grindavík. Staka. Hamlar Bjarna' að hugsa rétt hjartagæzkan mikla, alþýðu að e.uðnublett’ alla geymir lykla. Oamall í heltunni. Edgar Rice Burroughs: Ðýir* TarzanSe huga hvíta mannsins, er hann sá bátinn. Ef menn Þessir höfðu komið til eyjarinnar frá annari eyju eða meginlandinu, livi ekki að nota þá bát þeirra til þess að komast til þess lands, er. þeir komu frá? Sennilega var það bygt. og vafalaust var það þá í sambandi við meginlandið, ef það var ekki á íneginlandi Afríku. þung hönd var lögð á öxl Mugambis áður en hann vissi, að hann var eltur, og er hann snéri sór við til varnar, tóku fiugur heljartaki um úlfliði hans og vörpuðu honuin til jarðar áður en hann gaf hreyft sig. Tarzan talaði til hins fallna manns á máli svert- ingja á vest.urströnd Aídku. >Hver ert þú?< spurði hann. >Mugambi, foringi Wagambac, svaraði surtur. >Ég skal þyrma lífi þinu«, sagði Tarzan, >ef þú lofar að hjálpa mér burt af eyju þessaii. Hverju svarar þú?< >Ég skal hjálpa þér<, svaraði Mugambi. >En þar eð þú hefir drepið alla menn mína, veit ég ekki, hvort ég get kornist úr landi þínu sjálfur, því enginn er til þess að lóa, og áralausir komumst við ekki yfir hafið.< Tarzan stóð á fætur og lét fanga sinn standa upp. Maðurinn var tröll að vexti, — eins hraust- íegur svertingi og Tarz «1 var livítu: maður. >KomduI< sagði ap naðurinn og bélt í þá átt, er heyra mátti urrið í dýrunum úr. Mugambi hörf- aði burt. >Þau drepa okkur<, sagði hann. >Ég held ekki<, svaraði Tarzan >Ég á þau<. Enn þá hikaði svertinginn. Honum leizt ekki vel á að koma nálægt villidýiunum, sem voru að éta hermenn hans; en Tarzan neyddi hann til þess að fylgja sér, og brátt komu þeir út úr skóginum, og blasti þar /ið þeim ógeðsleg sjón. Þegar dýrin sáu manninn, htu þau urrandi upp, en Tarzan gekk á milli þeirra og dró Mugambi skjálfandi með sér. Eins og hann hafði kent öpunum að taka við Shítu, eins sagði hann þeim nú að taka Mugambi í félag sitt, og það gekk greiðlega; en Shítu gekk illa að skilja það, ab hún raætti ekki fara eins með þennan svertingja og hina, er húu hafði verið kvödd til að læta í sundur! En vegna fylli sinnar lét, hún sér bó nægja að ganga urrandi í kring uru Mugambi, og ekki hafði hún augun af honum. Mugambi hélt sér dauðahaldi i Tarzan, svo apa- maðurinn gat varla varist hlátri að sjá, hve óttinn hafði gagntekið foringjann. Loksins tók Tarzan í hnakkadrembi kattarins, dró hann fast að surti og barði hann á nasirnar í hvert sinn, er hann unaði að hinum ókunna manni. Við slíka sjón — að maður fékkst tómhentur við eitthveit v.ltasta og grimmasta rándýr skógar- ins — ætluðu augun út úr Mugambi. Og sú virð- li. ■ '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.