Menntskælingur - 01.10.1948, Qupperneq 4

Menntskælingur - 01.10.1948, Qupperneq 4
4 MENNTSKÆLINGUR ARS LONGA, VITA BREVIS MAGNÚS MOSAVAL hallaði scr hægt útaf í legubekknum og imgleiddi stærðfræðiþraut, sem piltungi nokkur hafði beðið hann að hjálpa sér við. Svart hárið var strokið slétt aftur, og ilmur af smyrsli angaði úr því. Fötin voru slétt og skór gljáandi, en þó gamlir og slitnir; hálsbindi rauðbrúnt, knýtt með stórum vellöguðum hnút. Skólasetningin (Framhald aj nœsta síðu á undan.) FJÖLDI NEMENDA. í skólanum í vetur verða um 340 nemendur, eða álíka margir og s.l. vetur. í fyrsta sinn í sögu skólans verður 6. bekkur þrískiptur og 3. bekkur fjórskiptur. ÁVARP SKÓLAMEISTARA. Að lokum ávarpaði skólameist- ari nemendur. Ræddi hann hið mikla böl, sem stafar af ofnautn áfengra drykkja, og brýndi fyrir nemendum, að vera vel á verði fyi-- ir freistingum Bakkusar, og verja tómstundum sínum vel. Hann bað nemendur að gæta í hvívetna sæmdar sinnar og skólans. Benti hann þeim á, að hvar sem þeir færu, og hvað, sem þeir gerðu, væru þeir iafnan að stuðla að skól- ans sæmd eða vansæmd. Augun voru eins og gerist og geng- m, og nefið sérlega beint. Litar- háttur alldökkur og yfirbragð fram- andi, ef til vill suðrænt. Hendur smáar, og fingur langir með skom- um nöglum. Hann var í næstefsta bekk Lærða skólans og auk þess nam hann gamaldags málaralist hjá karli, sem bjó í timburhúsi og hafði ofan af fyrir sér með því að mála landslagsmyndir fyrir al- menning. Magnús hafði naumast hagrætt sér á dívaninum áður en drepið var á dyr, og inn gekk Dianna frænka hans og vinkona. Hún var líka í skólanum og auk þess hafði hann þekkt hana frá því að þau voru hæði ofurlítil peð. Dianna angaði af dufti, sem hún hafði keypt dag- iim áður. Hún skaut ástleitnum aug- UiTí til Magnúsar og ávarpaði hann með galsafengnu orðalagi. Magnús tók lítillega undir og hélt áfram að hugsa, meðan Dianna leit yfir dag- blað á borðinu. Síðan settist hún fvrir framan hann á legubekkinn cg tók að kitla hann. — Þú ert nú meiri aulinn, sagði hún. Hann leit á hana köldu stríðn- isbrosi og sagði: — Hvern fjandann varðar þig um það. — Þú heldur að þú sért einhver listamaður.

x

Menntskælingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntskælingur
https://timarit.is/publication/453

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.