Menntskælingur - 01.10.1948, Page 8

Menntskælingur - 01.10.1948, Page 8
8 MENNTSKÆLINGUR Leikfélag M. A. Páll Krislinsson jonn. Leikfélags M. A. Stofnfundur Leikfélags M.A.var haldinn í hátíðasal skólans 18. okt. 1947. Kosin var stjórn fyrir félag- ið og skipuðu hana: Páll Þór Krist- insson, form., Hafsteinn Baldvins- son, Guðrún Tómasdóttir, Baldur Iíólmgéirsson og Sverrir Svavars- son. Fundurinn var mjög fjölmenn- ur. Meðlimir félagsins voru 176. Skönnnu eftir stofnfund félags- ins var hafinn undirbúningur að leiksýningu. í fyrstu gekk erfiðlega að afla leiks, er heppilegur yrði til sýningar. Þó tókst að lokum með aðstoð Jóns Norðfjörðs, leikara, að fá leikinn „Saklausi svallarinn“ oftir Arnold og Bach. Jón Norð- fjörð annaðist leikstjórn. Þá var að útvega leikendur og Féiagslff 1 M gekk það greiðlega. Æfingar hóf- ust um mánaðamótin febrúar og marz og var unnið vel og kappsam- iega með þeim árangri, sem flest- um er kunnur. Sýningar hófust 10. apríl, og var leikurinn sýndur 9 sinnum við ágæta aðsókn. Sökum upplestrar- leyfis 6. bekkjar urðu sýningar að hætta fyrr en skyldi. Hagnaður var góður, og var hon- um mestöllum varið til Utgarðs, í Nemendasjóð, Píanósjóð og í aðra sjóði skólans. Þá á Leikfélagið einnig nokkuð í sjóði. Rétt þykir að taka það fram, að sökum þess hve liðið var á vorið var ekki unnt að lialda félagsfund eítir að sýningum lauk. I M. A. Nýlega var haldinn aðalfundur I.M.A. Fráfarandi formaður, Bragi Friðriksson, flutti skýrslu stjórnar- innar frá s.l. ári. Skýrslan bar það með sér, að félagslífið hafði verið rdlfjörugt og viðburðaríkt á árinu. Formaður minntist fráfarandi stjórnarmeðlima, þeirra, sem nú eru horfnir á braut héðan. Það voru þeir Hafsteinn Baldvinsson og Þor-

x

Menntskælingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntskælingur
https://timarit.is/publication/453

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.