Jólasveinar - 24.12.1914, Side 5

Jólasveinar - 24.12.1914, Side 5
5 höfðingi; þeir brosa ekki — þeir glotta við tönn. — INú sé eg ekki meira. ' ' Og sé eg það þó. Sex svipi afturgeng- inna konungkjörinna þingmanna; þar geng- ur Guðmundur síðastur; þeir brosa ekki í kampinn og glotta ekki heldur við tönn — þeir gráta, — gráta yfir því, að þeir áttu að vera dauðir, en fengu það ekki. þeir höfðu setið meöan sætt var og verið meðan vært var, frá þeim fyrsta fyrsta til hins síðasta sjötta, og voru svo dánir, — dánir hlœjandí undir húskveðjunni, sem haldin var yfir þeim. En tíminn líður, dauð- inn ríður, og fylstu tikur eru aldrei vissa, og þess vegna má nú sá síðasti sjötti halda yfir þeim aðra enn þá kröftugri húskveðju, ef hún á að ríða þeim að fullu. Og nú sé eg alls ekki meira. — En 29 og 7 eru 36, og 6 í viðbót eru 42. Og eg hefi lesið í huga þeirra allra, þeirra látnu, og þeirra, sem lífs eru, og þeirra, sem aft- ur eru gengnir. Og þeir sem eftir þá koma verða betri en þeir. Herra forseti! — Vitið þér nokkuð meira? — Nei, þér vitið ekki meira. — Eg spyr: Veit nokkur meira ? — Nei, það veit eng- inn meira. En eg veit meira, en eg segi

x

Jólasveinar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/457

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.