Jólasveinar - 24.12.1914, Page 9

Jólasveinar - 24.12.1914, Page 9
9 Sálmana þú betur vanda. Gef að vesöl viðbótin vitskerði’ ekki söfnuðinn. III. „SuffrageUana. Fröken Fenja (ber að dyrum hjá frú Stilt. Enginn svarar): „þá hristi eg úr klaufunum“. (Snýr sér við og eys upp hurðinni). Rödd (að innan): „Almáttugur!“ Fröken Fenja (brýst inn, með dyraum- búninginn á herðunum): „það er naumast þú krækir að þér nteð an þessar voða-tíðir standa yfir! . Yfirgang- urinn og áfergjan í karlmönnunum, undir- gelnin og niðurlægingin hjá kvenfólkinu. Stjórnarskráin fallin, sem enginn hélt að væri komin að falli og fánamálið líka — eins og okkur var þó orðið mál á því! Ætl- arðu aö liggja þegjandi undir þessu öllu og komdu nú blessuð og sæl!“ Frú Stilí (keyfar fram úr búrinu. þær þrákyssast): „Sæl og blessuð. Mikið gengur nú á,

x

Jólasveinar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/457

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.