Jólasveinar - 24.12.1914, Page 24

Jólasveinar - 24.12.1914, Page 24
24 þótt skoðun sé seld og gáfan sé geld, hvað gerir það til ? Ekki par. Hreggviglópur (vaðandi á bæxlunum, óða- mála): Talið þið góðir menn, á meðan eg þegi. Nú stendur á að liggja sig! Nýherrann ráð- kominn, stjórnfólkið kvenvitlaust, og upp- bærinn allur í miðnámi! Klemens, pólití, mörg hundruð, Steinn- inn, arrr — (Hinir púlveríserast). Tableau. VII. Kaífas Tobfas. Hann kom svífandi í gegnum kristaltær- an, síkvikan ljósvakann. Hann hafði dvalið um hríð í sólkerfunum næstu fyrir sunnan heimsendann Magog. þar var hann nefnd- ur Kaífas. Marsbúar kölluðu hann Tobías, en í voru sólkerfi heitir hann Kaífas Tobías. Hann flaug sem hugur manns fram hjá Castor og Pollux og stefndi til Jarðarinnar. Hann leit yfir Evrópu.

x

Jólasveinar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/457

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.