Jólasveinar - 24.12.1914, Page 32

Jólasveinar - 24.12.1914, Page 32
32 Nú verður dregið um þessa jólasveina á aðfangadagskvöld. — Kongurinn dregursíð- asta sjötta — til sín. — Kölski dregur sálmabókar-dilkinn — á eftir sjer. — Ráð- herrann dregur „suffragettuna" — á atkvaið- isrjettinum. — Hræsnarinn dregur leir- skáldið — á eyrunum. — íslenskan dregur „stílistann" — til dauða. — Lesarinn dregur angurgapana — sundur í háði. — Helgi Péturss dregur Kaífas Tobías — hingað af annari stjörnu. — Kaupmaðurinn dregur gluggagægi — inn fyrir borðið, — og þor- valdur pólití dregur gamlárs-delírantinn — í steininn. Jólasveinar einn og átta ofan komu’ af fjöllunum; í fyrra kvöld þeir fóru’ að hátta og fundu’ hann Jón á Völlunum. Andrés stóð þar utan gátta. þeir ætluðu’ að færa’ hann tröllunum. En þá var hringt öllum jólabjöllunum. gleðileg jól!

x

Jólasveinar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/457

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.