Framtíðin - 01.03.1908, Síða 9

Framtíðin - 01.03.1908, Síða 9
FRAMTÍÐIN. 5. Hann unni miki'ð söng, og var ant um a<5 koma fólki til þess að syngja. Hann vilcli, aS sungiö væri á hverju heimili. Og við sjáum, aö hann hefur kent börnunum sín- um aS syngja. Þarna standa þau þrjú og syngja, en hann leikur undir. Konan hans stendur meS yngsta barniS í fanginu. Melankton, hinn lærSi og góSi starfsbróS- ir hans, situr hjá börnunum, hrifinn af söngnum. — Kisa vill líka vera tneS. Rev. Fredarick G. Gotwald, York, Pa., hefur góSfúslega leyft aS brúka myndina í blaSiS. ----o---- VALD FEGURÐAR’.NNAR. Eftir Hclen Frances Huntingdon. Kínverjar eru auSugir aS fornum spak- mælum. En einkar vænt þykir þeim um málsháttinn sinn þennan um vald fegurS- arinnar: ,,Ef þú átt tvö brnuS, fargaSu þá öSrit, og fáSu þér aftur lilju “ Hve mörg okkar spara ekk' brauSin fyr- ir ,,hina vondu daga“, sem aldrei koma, og svifta meS því sjálf sig liljum lífsins! 1 öllum heiminum er engin sál svo dökk eSa spilt, aS hún finni ekki til hinna ógnar- sterku áhrifa fegurðarinnat Kærleiki og mannleg viSkvæmni getur fariS svo frarn hjá sumum einmana sálum,aS hjörtu þeirra verSi eins og steinninn fyrir mannlegum á- hrifum, en ekki fyrir allri þeirri yndis-feg- urS, sem guS hefur látiS heiminn vera svo fullan af. í litla bænum, þar sem jeg átti heima, bjó roskin kona, sem virtist vera al- gerlega tilfinningarlaus fyrtr allri ánægju lífsins, vegna þess aS ástvina-missir og eignatjón hafSi gert hana svo beiska gegn forsjóninni. Hún átti ofur-lítinn garS, og gantlan hús-garm, er skýld. henni fyrir regni og stormi. Og á hverjum ársfjórS- ungi fékk hún dálítinn styrktareyri, sem nægSi aS eins til þess aS halda lífinu í henni. AS öSru lcyti leiS henni hörmulega; engin regla á neinu, og ómögulegt aS fá hana til aS taka nokkrum r inahótum, eSa nokkurri huggun andlega, vegna þess aS hún „kærSi sig ekki um neitt slíkt“, eins og hún komst svo kitldalega aS orSi. ViS skoSuSum hana eins og meinlausa mar- tröS, og sögSunt: „Miklu betra fyrir hana væri, ef hún væri dáin.“ Nokkru seinna flutti ti' bæjarins kona, ókunn öllum þar. Hún hét Mrs. Aimes. Hún elskaði alt fagurt, og kcppkostaSi meS sínum litlu efnum aS láta feguröina vera allstaSar í kringum sig. Hú*1 fór og heim- sótti götnlu Línu; því þaö var kerlingin kölluS. Sömu köldu, leiSinlegu viStökurn- ar fékk hún eins og aSrir; en Mrs. Aimes misti ekki eins fljótt kjarkittn eins og viS hin. Einn kaldan eftir-miödag, þegar gantla Lína lallaöi fram hjá á pósthúsiö, til þess að vitja um styrkmn sinn, bauS hún henni aS koma inn og fá sér te-bolla meS sér. Hún þáði það. Og nú var henni veitt eins og hún hefSi verið uppáhalds- gestur. LeirtauiS, sem boriö var á borS, hiS allra fallegasta, úr fínasta postulíni frá Tokyo (í Japaný. Þótt óþrifin væri, varS nú kerling svo hrifin, aS hún gleymdi al- gerlega erindi sínu, sömuletðis ógæfu sinni og ólund, og fór aS minnast á fyrri daga sína, þegar hagur hennar var góður. En á þá ltafSi enginn maSur heyrt hana minn- ast áSur einu orSi. Þegat hún giftist, hafSi maSurinn hennar gefiS henni leir- tau eins og þetta. Hann hafSi komiS meS þaS sjálfur frá Japan. Engan mun hafSi henni þótt jafn-vænt um. En svo var þaS tekiS frá henni npp í skuldir eins og allir aSrir húsmunirnir hennar, sem nokkurs viröi voru. Og upp frá því var henni sama um alt. Hún tafði lengi hjá Mrs. Aimes. Henni bótti svo ánægjulegt í stofunni hennar. En áður en lntn fór baS hún hr.na aS lofa sér aS þvo upp leirtauiS. „ÞaS minnir mig á fyrri daga“—sag'ði hún. Skönimu seinna fréttist, að Mrs. Aimes heföi gefiS gömlu Línu fallega leirtauiS sitt. Um þaS var skrafaS margt. Var sumt ekki sem vingjarnlegast í garS Mrs. Aimes. Og fólk, sem þóttist vilja líta alvarlega á máliS, áleit, aS Mrs. Aimes liefði gert sig seka í heimskulegri eyöslu. En á fundi

x

Framtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.