Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1982, Blaðsíða 21

Muninn - 01.11.1982, Blaðsíða 21
RÍkfKJtíkÍLBG þV£KSC*MÍ E* þ/tá Kðkwveá/f PrtOFSHÚ/'í, F/JL-hK. I PtLÖJAKTUK L. AiyXftU/tffOA/. Eins og flestir vita hef ég tekið mér 5 ára fri frá kennslu til þess að geta ein- beitt mér að rannsóknum og athugunum á undirstöðum stærðfræðilegra aðferða. Ég hef reynt að kryfja til mergjar ýmsar fræð- ilegar útsetningar og þannig nálgast lykilinn að leyndarmáli stærð- fræðinnar. Einna fyrst' beindi ég huganum að einu und- irstöðuhugtaki stærð- fræðinnar, þ.e. MENGI. Þetta orðskripi hefur nær útrýnt orðinu hópur úr islensku talmáli. Talað er um mengi Mennt- skælingja, mengi skálda, mengi belja o.s.frv.. Stök mengisins jafa ætið einhver sameiginleg einkenni. Ef mengið Q hefur eiginleika P má segja að x sem hefur eig- inleika P sé stak i meng- inu Q. Yrðingin: x hefur eiginleika P -nefn- ist yrðingarfall (Sætningsfuktion) og er ritað P . Yrðingarfallið sjálft er ekki yrðing þvi að skilyrði þess að setning sé yrðing er að hún sé sönn eða ósönn. Gildi þarf að fá á x og P til þess. Dæmi: Ef eiginleiki P er að vera maður þá er P sönn ef x er Tryggvi Gislason en ósönn ef x er fernisúlfur. En deila má um þessi atriði eins og flest önnur. Mengi getur verið stak i sjálfu sér. Þetta

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.